Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 116

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 116
HAG ehf Bjóðum aðeins varahluti frá leiðandi framleiðendum „Við hjá HAG ehf. sérhæfum okkur í díselmótorvarahlutum og vara- hlutum í lyftara. Þau eru orðin 15 árin sem við höfum starfað á sviði vinnuvélavarahluta og mótorvarahluta fyrir þær. Hið síðasttalda hefur verið lagervara hér síðan 1986. Nýlega ákváðum við að einbeita kröft- um okkar einnig að varahlutum í lyftara," sagði Helmuth A. Guð- mundsson framkvæmdastjóri í viðtali við Ægi. Við höfum einkum verið með vörur frá þýska fyrirtækinu KolbenSchmidt, sem er einn stærsti framleiðandi stimpla í skipsvélar. Þá er það fyrirtækið Elring, sem líka er þýskt og er leiðandi í pakkningasettum í fólks- og vörubifreið- ar. Síðan höfum við einnig mikil við- skipti við svissneska fyrirtækið Duap en þeir sérhæfa sig í dísum og eru hinn skiptanlegi hluti spíssanna. Við eigum viðskipti við svokallaðar eftirmarkaðsdeildir þessara fyrirtækja og kaupum varahluti merkta þeim. Þetta eru hinsvegar fyrirtæki, sem eru leið- andi um hönnun þessara varahluta og í rannsóknum á því sviði og vinna yfir- leitt fyrir stærstu vélaframleiðendur vör- ur undir þeirra merkjum. Eini munur- inn er sem sagt sá að í stað þess að við- komandi hlutur sé merktur til dæmis, MAN, Benz eða Deutz þá er hann merktur KolbenSchmidt. Allt annað er eins. Þessi fyrirtæki eru í forustu á sínu sviði og hafa gjarnan sjálf forystu um endurbætur á sínum framleiðsluvörum, sem fyrirtæki eins og MAN, Benz og Deutz taka síðan upp, sem hluta af sinni framleiðsluvöru. Þarna er líka um að ræða stórar málmbræðslur sem fram- leiða „head" og fleira fyrir áðurnefnda vélaframleiðendur og fleiri. Sú fram- leiðsla er einnig þróuð hjá viðskiptavin- um mínum erlendis og byggð á hönn- un þeirra. Þetta sem ég lýsti hér að framan um eftirmarkaðsdeildir þeirra fyrirtækja, sem við eigum viðskipti við er hinsveg- ar ekki algilt á eftirmarkaði almennt. í dag eigum við í samkeppni við vörur frá verksmiðjum í Tyrklandi og Spáni, sem framleiða eftir pöntunum og sérstökum óskum framleiðenda um tiltekna gerð stimpla úr tiltekinni efnablöndu. Að baki þessarar framleiðslu liggja engar rannsóknir hjá viðkomandi verksmiðj- um. Ég tel mig hafa gildar upplýsingar Helmuth Á. Guðmundsson framkvœmda- stjóri HAG. um að ýmsar tegundir varahluta, sem við köllum „nonorginal", ekki uppruna- lega, séu ekki ávallt af sömu gæðum og þeir hlutar vélanna, sem eru í uppruna- legum vélum, þegar þær koma frá fram- leiðendum báta- og bifreiðavéla. Ég er alls ekki að gefa í skyn, að vélarhlutar frá þessum tyrknesku og spánsku fyrir- tækjum séu ekki af þeim gæðum, sem óskað er eftir af vélaframleiðendum, sem láta þá framleiða fyrir sig ýmsa vélahluta. Hinsvegar er ekki tryggt að varahlutur eins og til dæmis „head" séu með fullkomlega rétta málmblöndu ef þessi sömu fyrirtæki hefja síðan fram- leiðslu úr sömu málmblöndu á öðrum „headum". Til þess að það sé tryggt, þá þurfa að liggja ákveðnar rannsóknir að baki, rannsóknir sem þessi tyrknesku og spánsku fyrirtæki stunda ekki. Stærsti hluti fyrirtækja á þessum eft- irmarkaði eru auk þess aðeins pökkun- arfyrirtæki. Þau kaupa hlutina víða að og síðan er þeim pakkað í umbúðir merktum seljendum en í til dæmis stimplum frá þessum fyrirtækjum sést aldrei hver er hinn raunverulegi fram- leiðandi þeirra. Sú framleiðsla, sem við hjá HAG ehf. seljum er hinsvegar með svokallaða Loyds ábyrgð. Þess vegna getum við boðið hana í sjávarútvegin- um beint. Ef þessi ábyrgð er fyrir hendi þá vita menn í sjávarútvegi að varan er af þeim gæðum, sem viðkomandi fram- leiðendur segja að hún sé. Vegna þessa, sem ég hef sagt hér að framan, þá þurfum við hjá HAG ehf. stundum að sætta okkur við, að þurfa að keppa við vörur, sem boðnar eru á lægra verði en okkar. Þrátt fyrir þetta þá mun- um við hjá HAG ehf. halda áfram að bjóða vömr sem ávallt standast alla al- þjóðlega staðla. Við munum halda áfram að bjóða vörur frá aðilum sem tæknilega em í fomstu á sínu sviði. Ég sé ekki nein merki þess að við breytum stefnu okkar í þessum efnum," sagði Helmuth A. Guðmundsson að lokum. □ 116 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.