Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1996, Síða 120

Ægir - 01.09.1996, Síða 120
Marvin: Byltingarkennd flakaskurðarvél „Nýja flakaskurðarvélin er að mörgu leyti byltingarkennd uppfinning. Hún kemur til með að skera flök í þær stærðir sem óskað er eftir, ná- kvæmnin verður mikil. Þetta þýðir að hráefnið nýtist betur og kaup- andinn fær öll fiskstykkin jafn þung. Það er það sem kúnninn vill,“ segir Ingvar Ingvarsson framkvæmdastjóri Marvins. Fyrirtækið er um þessar mundir að flytja úr Kópavoginum til Reykjavíkur en það hefur verið með höfuðstöðvar í Kópavogi í um ár. Það hefur sérhæft sig í að selja notaðar og nýjar fiskvinnslu- vélar, sérstaka þvottavél til að þvo fiski- kör og beituskurðarvélina Saxa. Flakaskurðarvélin er íslensk að ætt og uppruna, sá sem hannar hana og smíð- ar er vélfræðingurinn og þúsundþjala- smiðurinn Alexander Sigurðsson. Hann hafði áður smíðað vél svipaða þessari en ekki eins fullkomna. Samstarf þeirra Ingvars og Alexanders hófst fyrir um ári og nú eru þeir að leita að traustum sam- starfsaðila sem er reiðubúinn að prófa flakaskurðarvélina með þeim. Á meðan á Sjávárutvegssýningunni stendur eru Ingvar og Alexander reiðubúnir að sýna áhugasömum vélina en hægt er að skoða hana að Hamarshöfða 7 í Reykja- vík. „Það er ljóst að vél á borð við flaka- skurðarvélina sem við höfum til þessa kallað ES-12 hefur marga kosti. Hún er tölvustýrð, það þarf færra starfsfólk til að vinna fiskinn og hún eykur verð- mæti afurðanna," segir Ingvar. Hann segir að afköst vélarinnar séu góð og hún ætti að henta í öll frystihús þar sem þörf er á nákvæmum bitaskurði. Marvin hefur selt karaþvottavélina 3S um hríð. Kröfur um hreinlækti í fisk- vinnslu eru stöðugt að aukast og sóða- skapur líðst ekki lengur. Karaþvottavélin er sjálfvirk, fiskikörin eru sett á snún- ingspall inni í þvottaklefa, sem lokast. Vélin sér síðan um að þvo, hún úðar volgu vatni með sápu yfir karið og burstar sjá um að hreinsa það bæði að utan og innan. Þrýstingur vatnsins er ekki það mikill að hann skemmi yfir- borð karsins. Þvottatími og sápustilling er stillanleg. Hægt er að þvo frá 15 kör- um á klukkstund en afköstin fara að sjálfsögðu eftir því hveru langur þvotta- tími er valinn. Það er hægt að þvo fleira en kör í vélinni því hægt er að láta 3S vélina þvo fiskikassa, frystipönnur og Eurobretti með þar til gerði grind. „Þvottavélin hefur líkað vel og eins og flakaskurðarvélin byggjir hún á íslensku hugviti og er framleidd hér. Vélarnar eru smíðaðar úr ryðfríu stáli, burstarnir eru úr nælonhárum, þeir endast því vel. Þær eru sterkar og viðhaldið er í lág- marki." Eins og áður sagði selur Marvin beituskurðarvél sem heitir því skemmti- lega nafni Saxi. „Eins og flakaskurðar- vélin sparar Saxi tíma, peninga og hrá- efni. Hann sér um að skera beituna í réttar stærðir og er fjórum sinnum fljót- ari en meðalmaður og nýtir hana mörg- um sinnum betur. Saxi er afar einfaldur í notkun og viðhaldi," segir Ingvar. En úr einu í annað. Það sem Ingvar er kannski hvað þekktastur fyrir er að Ingvar Ingvarsson framkvcemdastjóri hjá Marvin. hafa milligöngu á sölu á notuðum og nýjum fiskvinnsluvélum. Viðskiptin eru ekki einskorðuð við ísland því hann hefur haft milligöngu um sölu á slíkum vélum út um allan heim. „Notaðar fisk- vinnsluvélar eru oft betri en nýjar því þær hafa slípast til. Eigendurnir halda vélunum undantekningarlaust vel við því þeir vita sem er að ef þeir trassa við- haldið, þá minnkar bæði nýting og framleiðsla og það vill ekki nokkur maður," segir framkvæmdastjórinn. Hann segir að kaupendur að notuðum vélum séu bæði eigendur frystihúsa og frystitogara. Jafnt þeir sem eru að hefja rekstur og þeir sem eru að bæta við vélakosti. „Menn spara sér milljónir með því að kaupa notað. Ég er með vél- arnar á skrá hjá mér og kaupandinn lætur mig vita hvað hann vanhagar um. Ef ég finn ekki tækið í mínum skrám leita ég einfaldlega að því og oftast hefst upp á því sem verið er að leita að. Það tekur yfirleitt mjög skamman tíma að finna það sem um er beðið," segir Ingv- ar. Hann kaupir vélarnar í Hollandi, Danmörku, Noregi, Bretlandi og Kanada hefur selt þær á milli þessara landa og alla leið til Afríku en þar er góður markaður fyrir notaðar vélar. □ 120 ÆGIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.