Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 134

Ægir - 01.09.1996, Blaðsíða 134
ungt í anda Vald. Poulsen hf.: Gamalt en „Vald. Poulsen hf. er gamalt og rótgróið fyrirtæki sem hefur fylgt mörgum kynslóðum iðnaðarmanna og viðskiptavina. Við erum ungir í anda þrátt fyrir háan aldur, fylgjumst grannt með tímanum og erum í takt við hann,“ sagði Ingólfur Árnason framkvæmdastjóri Vald. Poul- sen í samtali við Ægi. „Vald.Poulsen hf. var stofnað í þeirri mynd sem það er nú, árið 1945 en sögu þess má í raun rekja allt aftur til ársins 1905 þegar danskur járn- steypumaður, Valdemar Poulsen að nafni, kom til íslands og fór að vinna hjá Járnsteypu Reykjavíkur. Við vitum ekki nákvæmlega hvenær hann hóf eigin rekstur en elsta auglýs- ing sem við höfum rekist á er frá árinu 1910, svo við vitum að þá var hann farinn að flytja inn vörur og selja." Vald. Poulsen er þessvegna með eldri fyrirtækjum og staðfesta telst til aðalsmerkja fyrirtækisins. Þar eru 12 starfsmenn en Ingólfur hefur starfað þar síðan 1966 sem mörgum þætti all- nokkuð en elsti starfsmaður fyrirtækis- ins er með 56 ára starfsaldur að baki. Hann heitir Magnús Oddsson og hef- ur unnið hjá Vald. Poulsen frá 1940 en minnkaði nýlega við sig og er í hálfu starfi. Vald. Poulsen var um tíma með bækistöðvar sínar á Klapparstíg en hef- ur um langa hríð verið í eigin húsnæði á Suðurlandsbraut 10. „í dag snýst starfsemi fyrirtækisins, eins og áður um innflutning á vörum og verkfærum fyrir iðnaðinn. Áhersl- urnar breytast í áranna rás en okkar viðskiptavinir eru alltaf þeir sömu. Við erum ekkert í því sem eru kölluð heim- ilisverkfæri enda myndi okkar við- skiptavinum ekki falla það." Sá innflutningur sem við leggjum mesta áherslu á tengist drifbúnaði. Rafmótorar frá Brook-Hansen, sem áður hét Brook-Crompton, aflúttök, niðurfærslugírar, reimskífur, reimar, tannhjól og allt sem tengist slíkum tæknilegum lausnum eru það sem við viljum vera sterkir í," sagði Ingólfur. Ingólfur Ámason framkvœmdastjóri Vald. Poulsen. Einnig flytjum við inn hraðastýr- ingar fyrir rafmótora í vaxandi mæli. Þessar vörur koma að mestu leyti frá Bretlandi, mótorarnir eru t.d. breskir en gírar og tannhjól koma mikið frá Ítalíu. Einnig flytjum við inn mikið af leg- um sem heita NSK. Þetta eru japanskir framleiðendur sem eiga verksmiðjur víða um heim, þar á meðal í Bretlandi og við flytjum inn allar okkar legur þaðan. Hitt er svo annað mál að þegar legur eru annars vegar á enginn framleið- andi allt svo við leitum uppi þær legur sem viðskiptavininn vantar og höfum því selt nær allar gerðir lega hér í gegn- um tíðina." Auk drifbúnaðar og gíra eru lokar stór hluti innflutnings Vald. Poulsen. Þetta em einkum stórir sérhæfðir lokar fyrir hitaveitur, vatnsveitur og annan iðnað. Undir þetta falla ennfremur ventlar, ventlakistur, lensilokar, síðu- lokar, botnlokar og þessháttar í smáum og stórum skipum. Þetta hefur Vald. Poulsen selt sjávarútveginum um ára- bil og dæmi eru um að slíkir lokar séu sendir til erlendra skipasmíðastöðva þar sem verið er að vinna við íslensk skip. Annað sem Vald. Poulsen flytur inn og hefur jafnan lagt mikla áherslu á er hjólabúnaður af ýmsu tagi til notkun- ar í iðnaði. Þetta eru hjól undir vagna, borð, hillur og annað. Það er hinsvegar tímanna tákn að þar sem menn notuðu áður hjól sem lausnir I þessu eru nú notuð færibönd. Þess vegna dró úr sölu á hjólabúnaði eftir því sem sala jókst í rafmótorum fyrir færibönd." Vald. Poulsen hf. tekur ekki beinan þátt í sjávarútvegssýningunni með sjálfstæðum hætti en nokkrir við- skiptavina þeirra hafa sett upp búnað á sýningunni þar sem Vald. Poulsen hefur komið mjög við sögu s.s. með mótorum og öðru sem verður rækilega merkt þeim. Alls eru um 9000 vörunúmer á boðstólum hjá Vald. Poulsen og Ingólfur segir að það sé stefna fyrir- tækisins að vera alltaf með vöruúrval í takt við þarfir viðskiptavinanna. □ 134 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.