Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1996, Qupperneq 156

Ægir - 01.09.1996, Qupperneq 156
Glitnir hf.: Fjármögnun atvinnutækja „Mjög hentugt er að nota þjónustu Glitnis til þess að fjármagna kaup á margskonar búnaði fyrir sjávarútveg og fiskvinnslu. Þessa þjónustu hafa fyrirtæki í sjávarútvegi nýtt sér í vaxandi mæli og hér mætti nefna tæki á borð við radara og fiskileitartæki, vinnslulínur fyrir fiskvinnslu, frysta, færibönd, flokkara, dælubúnað og lyftara," sagði Þórður Kr. Jóhannesson, forstöðumaður ráðgjafar- og fjármögnunarsviðs Glitn- is hf. í samtali við Ægi. „Á árunum áður fór það orðspor af fjármögn- unarfyrirtækjum að þjónusta þeirra væri dýr. Þetta var á tímum þegar fjármagnskostnaður hérlendis var almennt hár og þessi fyrirtæki ung að árum. Eftir því sem Glitnir hefur eflst og tekist hefur að ná niður fjármagnskostnaði hafa kjör viðskiptavina Glitnis batnað jafnt og þétt. Nú býðst viðskiptavinum Glitnis fjármögnunarþjónusta sem er mjög hagkvæm miðað við aðra kosti á markaðnum." Glitnir er 11 ára gamalt fjármögnun- arfyrirtæki og er stærst sambærilegra fyrirtækja á íslenskum markaði. Glitnir er dótturfyrirtæki íslandsbanka og myndar ásamt bankanum og Verðbréfa- markaði íslandsbanka svokallaða ís- landsbankasveit sem veitir alhliða fjár- málaþjónustu. Glitnir var fyrsta fyrir- tæki sinnar tegundar á markaðnum. Meginstarfsemi Glitnis er að annast fjármögnun tækjakaupa fyrir rekstrar- aðila og einstaklinga. Þjónusta við rekstraraðila er boðin með kjörleiðum Glitnis, sem eru fjórar. Kjörleiðirnar samanstanda af eignarleigu og venjulegum lánum. Meginreglan er sú að tækið sjálft sé aðaltryggingin fyrir endurgreiðslu þess fjár sem lánað er. „Það er óhætt að segja að fjármögn- un hjá Glitni sé bæði fljótleg og þægi- leg. Ekki þarf að binda rekstrarfé við kaup á tækinu og aðrir lánamöguleikar skerðast ekki. Fjármögnuð tæki eru ávallt staðgreidd svo viðskiptavinir geta notið hagstæðra kjara hjá seljanda. í fjölda tilfella er frestun skattgreiðslna einnig raunhæfur möguleiki, ef sam- ningstími er skemmri en afskriftartími tækisins," sagði Þórður. Umtalsverður hluti starfsemi Glitnis er svokölluð eignarleiga sem er samheiti yfir fjármögnunarleigu og kaupleigu. í henni felst að Glitnir kaupir tæki sem viðskiptavinurinn óskar eftir og leigir Þóröur Kr. Jóhanrtesson forstöðumaður ráð- gjafar- og fjármögnunarsviðs Glitnis hf. honum það í ákveðinn tíma, allt að 10 ár. Að loknum samningstímanum kaup- ir viðskiptavinurinn tækið oft á lágu verði. Þórður sagði að fjöldi stórra fyrir- tækja hefði skipt við Glitni árum sam- an og kysi þannig að nota Kjörleiðirnar fjórar. Hver þeirra hefur ákveðna kosti og hentar við ákveðnar aðstæður. Kjör- leið 1 er fjármögnunarleiga þar sem Glitnir kaupir tækið og leigir viðskipta- vini í allt að 10 ár. Kjörleið 2 er kaup- leiga þar sem viðskiptavinur eignfærir búnaðinn og afskrifar samkvæmt skattareglum. Samningstími getur verið 2-10 ár. Kjörleið 3 er greiðslusamning- ur sem er í stórum dráttum eins og Kjör- leið 2 og hentar fyrir smærri fjárfesting- ar. Samningstími er lengstur 24 mánuð- ir. Kjörleið 4 er síðan fjárfestingarlán þar sem Glitnir lánar allt að 60% af kaup- verði tækisins án vsk. Lánið er í formi veðskuldabréfs og hefur Glitnir 1. veð- rétt í tækinu sem tryggingu. Ráðgjafar Glitnis veita viðskiptavinum vandaða ráðgjöf um hvaða leið hentar þeim best. Þórður benti á að með Kjörleiðunum þurfi viðskiptavinir ekki að ganga á fyr- irgreiðslu sína í viðskiptabankanum. Að sama skapi er lausafjárstaðan óskert enda er gert ráð fyrir að tækið skili tekj- um til að mæta leigugreiðslum. Með þessu móti gefst fyrirtækjum einnig kostur á að endurfjármagna nýleg tæki og bæta með því lausafjárstöðuna og koma á fjárhagslegri endurskipulagningu. Nauðsynlegt er að standa vel að fjár- festingum í avinnutækjum. Það gildir bæði um val á tækinu sjálfu og ekki síð- ur fjármögnun þess. Velja þarf hentug- ustu tækin sem skila mestri arðsemi að teknu tilliti til allra kostnaðarliða. Vel heppnuð fjárfesting eykur því tekjur fyrirtækisins eða minnkar útgjöld þess. Áður en ákvörðun er tekin um hvernig fjármagna skal hið nýja tæki þarf að skoða kjörin, greiðslubyrðina og hugsanleg óbein áhrif s.s. skattalegt hag- ræði. Glitnir býður upp á sveigjanlega greiðslubyrði þar sem greiðslur eru mis- munandi eftir árstíðum. Þetta hentar sjávarútvegsfyrirtækjum eðlilega afar vel. Þá getur Glitnir boðið fulla fjármögnun. Þórður sagði að mikil aukning hefði orðið hjá fyrirtækinu milli áranna 1994 og 1995 eða um 70% á nýgerðum sam- ningum og lánum og aukningin fyrstu átta mánuði þessa árs miðað við 1995 er um 40%. „Við gerðum ráð fyrir því hjá Glitni að gera nýja samning og lán fyrir hátt í 3 milljarða á þessu ári. Það er nokkuð síðan við urðum varir við bata- merki. í flestum atvinnugreinum var orð- in veruleg þörf fyrir endurnýjun tækja, enda var samdráttarskeiðið í efnahags- lífinu langt. Það er eðlilegt að þess verði fyrst vart hér þegar hagur vænkast." □ 156 ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.