Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 5
Farselir úr Norður-íshafi:
íslendingar eiga að íhuga
selveiðar við Jan Mayen
að mati Erlings Haukssonar, sjávarlíffræðings
í grein í Ægi ab þessu sinni fjallar
Erlingur Hauksson, sjávarlífræbing-
ur, um heimsóknir farsela úr Norö-
ur-íshafinu á íslandsmiö á árabilinu
1989-1994. Um er aö ræöa blööru-
seli vööuseli, kampseli og hringa-
nóra sem komu upp ab ströndum
landsins og leggur Erlingur mat á
hvaba áhrif selirnir geti haft á fisk-
veibarnar hér vib land. Ab hans
mati þurfa íslendingar að íhuga
hvort ekki þurfi aö veiba seli úr
þessum stofnum viö Jan Mayen þar
sem þeir fari ört stækkandi. Veiöar
Norbmanna hafi minnkaö og áhrif-
in af stækkandi selastofnum komi
fram í meiri sókn selanna í fiski-
stofna hér viö land.
Flestir blöðruselimir veiddust fyrir
Norðurlandi að vor- og sumarlagi.
Bæöi kópar og fullorðin dýr veiddust,
en mest bar á kynþroska brimlum. Er-
lingur bendir á að á tímabilinu 1981
til 1994 virðist vera aukning á heim-
sóknum blöðrusela á íslandsmið en
ríkjandi fæða blöömsela er karfi og
þorskur og éta þeir aðallega fiska af
veiðanlegri stærö. Þorskfiskarnir sem
selirnir éta em frá aldrinum 1 til 6 ára
en meirihluti étins þorsks er eldri en 3
ára. Áætluð áhrif neyslu blöðmsela á
karfaveiðarnar við ísland árib 1992 er
áætlub 71 þúsund tonn og þorskveiö-
arnar 19 þúsund tonn.
Meirihluti vööusela á áðurnefndu
tímabili veiddist fyrir Norðurlandi að
vorlagi eða snemma sumars. Kópar og
ársgamlir selir voru í miklum meiri-
hluta en aukning virðist vera í heim-
sóknum vöbusela til íslands frá 1990
til 1994. Rikjandi fæba í vöðuselsmög-
unum er síli, síld, marhnútur og
þorskur. Kvarnir þorska sem fundust
voru flestar 0 til þriggja ára. Vööuselir
éta smáfisk, nýliða veiðistofna, nema
hvað varðar síld og loönu sem em étn-
ar fullvaxnar. Áhrif neyslu vöðusela á
síldveiðarnar em áætluð sem 11 þús-
und tonn og þorskveiðarnar 8 þúsund
tonn.
Einungis fáir kampselir og hringa-
nórar veiddust og virbast þessir selir
vera mun sjaldgæfari vib ísland en
blöðruselir og vöðuselir.
Selastofnar í Noröurhöfum em vax-
Nótaveiðiskipib Börkur NK 122, eitt
skipa Síldarvinnslunnar hf. í Nes-
kaupstað, veröur endurbyggt í Pól-
landi í sumar. Reiknað er með ab
skipib haldi utan í næsta mánuði,
ab aflokinni veiði á norsk-íslensku
síldinni. Burbargeta skipsins eykst
úr 1270 lestum í um 1800 vib breyt-
ingarnar.
Börkur var byggður í Noregi árið
1968 en til Síldarvinnslunnar kom
skipið árið 1973. Ekki er fjarlægt ab
tala um nýjan Börk að afloknum þess-
um breytingum því víða verður komið
við sögu. Skipið verður lengt um 14,5
metra, sett á það ný brú og hvalbakur,
nýtt spil og kraftblökk og nýtt RSW
kælikerfi. Dekkkrani verður sömuleiðis
endumýjaður og flotvörpubúnaður
andi, enda litlar veiðar stundaðar úr
þeim. Ab mati Erlings kann að vera
ástæða fyrir íslendinga að hefja
blöðmsels- og vöðuselsveiðar á ísnum
fyrir norðan Jan Mayen, Vestur-ísnum,
þar sem þessir stofnar snerti íslend-
inga efnahagslega og nú um stundir
em veiðar Norðmanna úr þessum
stofnum í algjöm lágmarki. Áhrif vax-
andi blöðmsels- og vöbuselsgengdar á
íslandsmið muni væntanlega aukast
nokkuð í takt við vaxandi selafjölda í
íslandshafi og Norður-íshafi.
settur í skipið. Allar íbúðir skipverja
verða endurnýjaðar og lestir skipsins
einangraðar. Þá verbur allt skipið
sandblásið og málab
í fréttabréfi Síldarvinnslunnar hf.
kemur fram að Börkur hefur fiskað yfir
600 þúsund tonn síðan hann kom til
Síldarvinnslunnar. Sturla Þórðarson,
skipstjóri, segir að lítið verði eftir af
gamla skipinu nema aðalvélin en ef
nefna eigi einhver sérstök atriði öbr-
um mikilvægari í þessum breytingum
þá muni mestu um aukna burðargetu
skipsins og RSW kælikerfib. Reiknað er
með ab breytingarnar taki um fjóra
mánubi en Sturla áætlar með að vera
kominn á ný á veiðar ekki seinna en í
nóvember.
Breytingar nótaveiðiskipanna halda áfram:
Börkur NK lengdur um
15 metra í sumar
ÆGIR 5