Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 26

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 26
landi um 125 tonn af ísubum fiski í 90 lítra fiskikössum. Sambærilegt nýtt skip í dag við of- angreint skip, byggt fyrir 24 árum, sem kemur meö sama aflamagn að landi úr hverri veiðiferð, hefur eftirfar- andi aðalmál: Mesta lengd 50,60 m Breidd 12,00 m Dýpt að aðalþilfari 4,80 m Þetta skip mælist í rúmmetrum 2579 m3. Mismunurinn á rúmmetrun- um er 897 rúmmetrar. Þetta skip mun koma með um 500 stk af 500 lítra fiskikörum eða um 150 tonna afla að landi. Hér er um að ræða mjög sambæri- leg skip, miðað við aðstæður á þeim tíma sem hvort skipið er byggt á. Helsti munurinn á þessum tveimur skipum er: Vistarverur áhafnarinnar í gamla skipinu eru um 178 fermetrar (um 400 rúmmetrar) fyrir 17 menn eða 10,5 fermetrar á mann. í nýja skipinu eru vistarverurnar um 292 fermetrar (um 730 rúmmetrar) fyrir 16 manna áhöfn eba um 18,3 fermetrar á mann. Lestarrýmið í gamla skipinu er um 380 rúmmetrar, en í því nýja um 500 rúmmetrar. í gamla skipinu voru not- aðir 90 lítra fiskikassar, sem nýttu rýmið vel út í síður og í hæðina. í dag nota menn 500 lítra kör, sem þurfa töluvert meira rými. Vélarrúmið í gamla skipinu er um 243 rúmmetrar ab stærð og aðalvélin um 1750 hestöfl. Nýja skipið er með vélarrúm upp á um 408 rúmmetra fyr- ir um 2700 hestafla aöalvél. Hvað varðar fríborb þessara skipa, þá eru þau mjög sambærileg. Heildarrúmmálið, sem vantar upp á að gamla skipið uppfylli kröfur tímans er því um 615 rúmmetrar. Eins og að framan segir þá eru þetta ekki sam- bærilegir rúmmetrar vib rúmmetrana í endurnýjunarreglunum. Smíðaverð fyrir svona nýtt skip myndi vera um 500 milljónir króna og kaupa þyrfti 897 rúmmetra fyrir um 81 milljón króna eba sem svarar til að „Dagródrarbátur byggður í dag þarfað vera tvisvar og hálfu sinnum stœrri, en dagróðrar bátur byggður fyrir 43 árum síðan, mœlt með mœlistiku sjávarút- vegsráðherra." 16% gjald leggðist á smíðaverö skips- ins vegna úreldingarreglnanna. Dagróðrarbátur Skip byggt árib 1954 í Svíþjóð fyrir ís- lendinga. Aðalmál: Mesta lengd 19,40 m Mesta breidd 4,78 m Dýpt 2,18 m Þetta skip mælist 169 m3 og 35 brúttótonn að stærð. Skipið er notað á snuðvoð og togveiðar. Ef það yrði endurnýjað í dag yrði það að öllum líkindum gert með nýju skipi, sem hefbi eftirfarandi abalmál: Mesta lengd 22,25 m Mesta breidd 6,50 m Dýpt 3,50 m Þetta skip mælist í rúmmetrum 428 m3 og 100 brúttótonn, en það eru einmitt mörkin fyrir innfjarðarrækju hjá Fiskistofu. Hér er um að ræða sambærileg skip, miðab vib aðstæður á þeim tíma, sem bæði eru byggð á. Mismunur í rúmmetrum er 259 rúmmetrar. Helsti munurinn á þessum tveimur skipum er: Vistarverur áhafnar í gamla skipinu eru um 17 fermetrar ab grunnfleti (u.þ.b. 32 rúmmetrar) fyrir allt að 7 manna áhöfn, eða 2,4 fermetrar á mann. í nýja skipinu eru vistarverurn- ar 43 fermetrar að gmnnfleti (u.þ.b. 86 rúmmetrar) fyrir 7 manna áhöfn eba 6,1 fermetri á mann. Lestarrýmiö í gamla skipinu er um 34 rúmmetrar, sem tekur um 15 tonn af fiski í stíur. Nýja skipið tæki um 72 stk. af 500 lítra fiskikörum eða um 22 tonn af ísuðum fiski í kör. Vélarrúmið í gamla skipinu er um 21 rúmmetri fyrir upphaflega 220 hestafla aðalvél. Nýja skipið er með vélarúm upp á um 72 rúmmetra fyrir um 500 hestafla aðalvél. Smíðaverð fyrir svona nýtt skip myndi vera um 100 milljónir króna. Kaupa þyrfti 259 rúmmetra fyrir um 23,3 milljónir króna sem svarar til þess að 23% gjald leggst á smíðaverð skipsins vegna úreldingarreglnanna. Lokaorð Dagróðrarbátur byggður í dag þarf að vera tvisvar og hálfu sinnum (250%) stærri en dagróðrarbátur byggður fyrir 43 árum síðan, mælt með mælistiku sjávarútvegsráðherra. Nótaveiðiskip byggt í dag þarf ab vera tvöfallt stærra (200%), en nóta- veiðiskip byggt fyrir 30 árum síðan, mælt með mælistiku sjávarútvegsráð- herra. ísfisktogari byggður í dag þarf að vera einum og hálfum sinnum (150%) stærri, en ísfisktogari byggður fyrir 25 árum síðan, mælt með mælistiku sjáv- arútvegsráðherra. Miðað við framangreind dæmi, þá þurfa „sambærileg skip" í dag ab vera á bilinu 150-250% stærri en skip byggð fyrir 25-43 árum síðan. Heyrst hefur, ab nefnd sú, sem sjáv- arútvegsráðherra skipaði í vor og vinn- ur ab endurskoðun þessara reglna, sé ab ræða þann möguleika að leyfa stækkun á skipum um allt ab 20%. Með túlkun sjávarútvegsráðherra á orðunum „sambærileg skip", að það séu skip með sama rúmmál í skrokk- stærð undir aöalþilfari, en ekki skip sem bera sama afla, eins og mér finnst eðlilegast að túlka lögin, þá er verið að hamla gegn allri eðlilegri þróun í fisk- veiðitækni og meðferð aflans. Einnig er verið að hamla á móti eðlilegum kröfum um öryggi fiskiskipa, með því að gera mönnum ókleift að endurnýja sín skip á eölilegan hátt. 26 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.