Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 19

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 19
talsins um síðastliöin áramót. Þannig má ætla að fjöldi íslenskra fiskiskipa á árinu 1996 hafi verið 1.844. Þess ber að geta að tölur um þilskip og stærri skip eru unnar úr skipaskrá Fiskifélags íslands, þeirri sömu og er í Sjómannaalmanaki félagsins og mið- ast við skráð skip þar um síðustu ára- mót. Öll fiskiskip eru skráð án tillits til réttinda til veiða. Þannig eru í þessum tölum nokkur skip án veiðiheimilda í íslenskri landhelgi og einhver skip hafa veiðiheimildir, en nota þær ekki á viðkomandi skipi heldur eru þær fluttar á önnur skip. Einnig þarf aö at- huga að tölur um stærðir, vélarafl o.þ.u.l. er án opinna báta. Skipunum hafði fækkað um 25 frá fyrra ári og hefur þá fækkaö um hart- nær 200 á síðustu sex árum, þ.e. 196 skip. Má þá segja að fjöldi íslenskra þilfarsskipa hafi staöið nokkuð í stað á síðustu tíu árum, því á árunum 1987 til 1990 fjölgaði í flotanum um 178 skip og er þá nettó fækkun um 18 skip á síðustu tíu árum. Opnir bátar, samkvæmt skrá Fiskifé- lags íslands, sem höfðu lagt upp afla á árinu voru 1.044 talsins á móti 1.083 ÆGIR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.