Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 27

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 27
Bolfiskvinnslan á Dalvík en pökkunarverksmiðja í Hrísey Endurskipulagning fer nú fram á fiskvinnslu Kaupfélags Eyfir&inga á Dalvík og í Hrísey. Ætlunin er að bolfiskvinnslan flytjist til Dalvíkur en pökkunin veröi í Hrísey. Þessa dagana eru forsvarsvarsmenn frysti- húss KEA á Dalvík að taka ákvörðun um tækjabúnað sem keyptur verður en þegar er byrjað að breyta hús- næði á Dalvík til að taka við þessari auknu vinnslu. Gunnar Aðalbjörnsson, frystihús- stjóri KEA á Dalvík, væntir þess að nú í lok maí liggi fyrir hvaða vinnslulínur verði keyptar. Hann segir meginmark- miðið með breytingunum að hagræða í vinnslunni. „Með þessu erum við að flytja alla bolfiskvinnsluna á einn stað, færa það sem hefur verið unnið í Hrísey hingað til Dalvíkur og þar með fömm við að vinna úr um 5000 tonn- um á ári í stað 3000 áður. í Hrísey höldum við áfram flatviskvinnslu og laxinn verður líkast til líka unninn þar og síðan verður pökkunarverksmiðja fyrir smápakkningar og meiri full- vinnslu," segir Gunnar í samtali við Ægi. Hann er ekki í neinum vafa um hagkvæmnina af þessum aðgerðum. Benda megi á að þrátt fyrir þessa miklu vinnsluaukningu á Dalvík sé ekki gert ráð fyrir að auka við mann- skap. Nýr tækjabúnaður og endur- skipulögð vinnsla eigi að skila nægjan- legri hagræðingu til að mæta meiri vinnslu. Samliggjandi Frystihúsi KEA á Dal- vík er hús sem áður var notað til bú- fjárslátrunar en þessa dagana er unnið að breytingum á því fyrir fiskvinnsl- una. Gunnar reiknar með aö í lok júlí verði vinnsla stöðvuð og í ágústmán- uði verði nýr tækjabúnaður settur upp og prófaður þannig að endurskipulögð vinnsla geti komist á fulla ferð í byrj- un septembermánaðar. Gunnar segir reiknað með að breytingarnar kosti 170-200 milljónir króna og þorri þeirr- ar upphæðar er vegna tækjakaupa og breytinga á Dalvík Allt til logsuðu og logskurðar Við erum ávallt til þjónustu reiðubúin EIGUM ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI! • Þrýstijafnara fyrir allar lofttegundir • Logsuðu og skurðartæki af ýmsum gerðum • Bakslagsloka og einstefnuloka • Skurðarspíssa • Suðuspíssa ® Hitunarspissa • Hlífðargleraugu og rafsuðuhjálma • Gasslöngur • Vagna undir gashylki • Öll efni til logsuðu og lóðunar AGA SKAPAR NÝ TÆKIFÆRI Söluumboð fyrir gas og tæki Þröstur Marsellíusson Ásgarði, Hnífsdalsvegi 27 fsafirði Slmi: 456-3349 Bréfslmi: -456-3302 Sandblástur og málmhúðun sf. Hjalteyrargötu Akureyri Sími: -462-3288 Bréfslmi: -462-7730 Skipalyftan hf. Vestmannaeyjum Slmi: -481-1490 Bréfsimi: 481-1493 Heildverslunin Stjarnan Óseyri I Reyðarfirði Simi: 474-1114 Bréfslmi: 474-1154 Bifreiðastöð KB Brákarey Borgarfirði Sími: 437-1200 Bréfsími: 437-1934 SG búðin Eyravegi 37 Selfoss Slmi: 482-2277 Bréfslmi: 482-2833 Skipaafgreiðsla KS Hafnarhúsinu á Eyri Sauðárkrók Slmi: 453-5200 Bréfslmi: 453-6024 Varahlutaverslun Bjöms Jóhannssonar Suðurlandsvegi 2 Hellu Slmi: 487-5960 Bréfslmi: 487-5906 BG Bílakringlan hf. Grófinni 7-8 Keflavik Slmi: 421 -4242 Bréfslmi: 421-4611 ÍSAGA Hafnarskeið 65 Þorlákshöfn Slmi: 483-3555 Bréfslmi: 483-3455 Söluaðilar i tækjum Héðinn Vélaverslun Reykjavlk Sfmi: 562 4260 Bréfsfmi: 562 4315 Sindri Reykjavík Slmi: 562 7222 Bréfslmi: 562 3024 GH Vcrkstæðið Borgarnesi Slmi: 437-2020 Bréfsími: 437-2024 Varahlutaverslun KS Sauðárkróki Slmi: 453-5122 Bréfslmi: 453-6037 Straumrás Akureyri Slmi: 461 -2288 Bréfslmi: 462-7187 Víkingur Egilsstöðum Slmi: 471-1244 Bréfslmi: 471-2140 K. Ragnarsson Grindavík Simi: 426-7200 Bréfsími: 426-7201 KR. Þjónustan Hvolsvelli Simi: 487-5903 Bréfslmi: 487-8613 AGA ISAGA ehf. Breiðhöfða 11-112 Reykjavík Sími 577 3000 - Fax 577 3001 ÆGIR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.