Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 36

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 36
Sighvatur Björgvinsson segir veiðileyfagjald ekki leggjast á sjómenn eða verkafólk heldur á fyrirtœkin sem veiðiréttinn nýti. Mynd: ]ÓH Skýrsluhöfundar í reikniæfingum segir Sighvatur Björgvinsson um skýrslu Hagfræðistofnunar Sighvatur Björgvinsson, alþingis- mabur og formaöur Alþýöuflokks- ins, gagnrýndi skýrslu hagfræöi- stofnunar harölega á áöurnefndum fundi á Akureyri og sagöi hana reikniæfingu en fjarri því hagfræbi- lega úttekt. Til að mynda fjalli skýrslan ekki um áhrif gjaldsins á gengisþróun og þaö atriöi eitt og sér slái allar fætur undan henni. Hann sagbi rökin meb veibileyfagjaldi vera í senn efnahags-, hagkvæmnis- og réttlætisrök. Hóflegt veiðileyfa- gjald sé til þess fallið ab hjálpa vib nýtingu auðlinda fiskimiðanna og auðveldi sambúö atvinnuveganna þannig aö þjóöin fái sem mestan arð af sem fjölbreyttastri atvinnu- starfsemi. „Veiðileyfagjald leggst ekki á verka- fólk og sjómenn - heldur á þau fyrir- tæki sem veiöiréttinn nýta. Réttlætis- rökin eru þau að þegar þarf að skammta aðgang að takmarkaðri auð- lind og nýtingarrétturinn er veittur fáum en fjöldanum hafnað þá er órétt- látt ab svo sé gert án þess að gjald komi í staöinn. Þetta á ekki bara vib um fiskimiöin. Þetta á við um allar þær auðlindir okkar íslendinga sem takmarka þarf aðgang að með úthlut- un leyfa," sagði Sighvatur. Hann boðaði að í næstu kosningum verði háð barátta um veiöileyfagjaldið, barátta fyrir að landsmenn fái hlut- deild í arðinum sem nýting auðlind- anna skapi. Sighvatur vísaöi til titils skýrslu hagfræðistofnunar Háskólans þegar hann sagði umræðuna um veiöileyfagjald sem byggðaskatt vera heimsklega rökleysu. Sjávarútvegs- ráðuneytið sagbi hann með skýrslunni standa fyrir áróðri gegn veiðileyfa- gjaldi en ekki efnislegri umfjöllun . Nýja skoðunarstofan hf. veitir úrvais VINNSLULEYFISHAFAR ATH! tijónustu á eftirfarandi sviðum: • Reglubundnar skoðanir á hreinlæti, búnaði og innra eftirliti. • flturðamat • Vinnsluskoðanir • Ráðgjöf um innra eftirlit og uppsetningu á HflCCP- gæðakertum Meginhluti skipa- og bátatlota landsmanna hefur gert þjónustu- samning við Nýju skoðunarstofuna hf. Fjölmargar land- vinnslur víðs vegar um landið hafa einnig valið þann kostinn. Nýja skoðunarstofan hf. hefur á að skipa úrvals starfsfólki með mikla reynslu á sviöi fiskvinnslu og gæða- stjórnunar. Skoðunarmenn Nýju skoöunarstofunnar hf. eru staðsettir í Reykja- vík, á Húsavík og ísa- firöi. Vinnsluleyfishafar lát- ið öflugan og óháðan skoðunaraðila annast skoðanir fyrir ykkur! _ NYJK SK©ÐUNAR rSTOBW Kringlan 7 • 103 Reykjavík Sími: 568 1333 • Fax 568 8441 36 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.