Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 16
með hliðsjón af aflaverðmæti kemur
dálítið önnur mynd í ljós heldur en í
magninu. Á myndinni um skiptingu
aflaverðmætis sést að uppsjávarfisk-
arnir sem eru um 70% af magni skila
okkur ekki nema um 15% af heildar-
verðmæti aflans úr sjó. Botnfiskaflinn
skilar hins vegar 52% á móti um 22% í
magni og flatfiskaflinn skilar rúmum
12% í krónum á móti rúmum 2,5% í
kílóum upp úr sjó. Það sama á við um
skelja- og krabbaaflann að verðmætið
er um 21% á móti tæpum 5% í magni.
Sú fisktegund sem skilar okkur mest-
um verðmætum ein og sér er þorskur-
inn og skilar hann fjórðungi alls afla-
verðmætis okkar íslendinga, eða um
14,6 milljörðum króna. Þar á eftir
kemur rækjan með rúmlega 20%, eða
11,3 milljarða króna og svo karfi með
13%, eða 7,6 milljarða króna. Loðnan
er næst og skilar um 11% sem er um
6,5 milljarðar króna. Grálúða og ýsa
skila 7%, hvor tegund um sig.
í krónum talið er heildaraflaverð-
mæti íslendinga upp úr sjó um 57,4
ísland í tölum
Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði-
upplýsingar um íslenska hagkerfið.
Reglulega birtast upplýsingar
umm.a.: • Peningamál
• Greiðslujöfnuð
• Ríkisfjármál
• Utanríkisviðskipti
• Framleiðslu
• Fjárfestingu
• Atvinnutekjur
I9öi
Sb.O-
V654
Einnig eru birtar yfirlitsgreinar
um efnahagsmálin í Hagtölum mánaða
Túlkið tölurnar sjálf. Pantið
áskrift að Hagtölum mánaðarins.
Askriftarsíminn er 569 9600.
4.oó7 .6.594
j 31.899 16.888 18.969
457 681
301 % 716
1.000 Tl 909
887 1 082
340 385
9.015 13.266 '
f
834
1.154
1.425
1.098
SEÐLABANKI
ÍSLANDS
KALKOFNSVEGI1,150 REYKJAVÍK, SÍMI 569 9600
4.346
44 1
901 5--
957 410
1.430 73u 1.
1.014 738 1
437 17.879 19
133 386
05 5.198 6
80b
l-w-. ,
4 1.692 4°
232 J
295
1 6 ÆGIR