Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 41

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 41
Greinar- höfundur er Erlingur Hauksson sjávarlíf- frœðingur og starfsmaður Hringonna- nefndar. Niðurstöður Flestir blöbruselirnir (1. mynd) veidd- ust við norðurströndina (2. mynd). Þeir veiddust flestir í maí, færri í júní og júlí en svo aftur fleiri í ágúst. Á vor- in eru þeir nokkuð við ströndina en virðast ekki vera hér á veturna. Kópar og ung dýr veiddust talsvert, en eftir- tektarverðast er hversu mikið veiðist af kynþroska brimlum. Heimsóknir blöörusela hingað virðast hafa aukist á árabilinu 1989 til 1994. (Erlingur Hauksson og Valur Bogason 1995a) Einungis 24% blöðmselsmaga voru án fæðuleifa. Fæðunám virðist vera mest að sumarlagi og á haustin, því þá eru svo til allir magar með fæðu (Er- lingur Hauksson og Valur Bogason 1995b). Karfi er langalgengasta fæðu- tegundin, þá þorskur og ýsa. Einnig fundust ufsi og skrápflúra (3. mynd) Aldurs og lengdardreifing fiska bendir til þess aö blööruselir éti nær eingöngu fiska af veiðanlegri stærð. Aldur karfans sem blöðmselirnir éta hér við land er óþekktur en lengd hans er frá 23 cm til 43 cm (4. mynd). Flestir karf- anna em í lengdarflokki 25-35 cm, meðallengd 32 cm (tafla 2). Þorskar sem fundust í blöðruselsmögunum em á aldrinum 1 til 6 ára, flestir 3-5 ára (5. mynd). Magainnihald blöbmsela var yfir- leitt mikið, vó í mörgum selum yfir 5 kg. Bakreiknað magainnihald í mörg- um dýrum var yfir 15 kg. Hámarkið var 26 kg og ef gert er ráð fyrir að magainnihaldið sýni daglegt fæðunám þá er neysla blöðmsela á bilinu 8-15% af líkamsþunga á dag. Talið er að Gestir á íslandsmiðum Fjórar tegundir sela. Efstur er blöðruselur, þá vöðuselur, síðan kampselur og loks hringanóri neðstur. (1. mynd) ÆGIR 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.