Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 39

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 39
Umhverfismál og sjávarútvegur Það vœri að bera í bakkafullan lœkinn að leggja þennan pistil undir vin- sœlasta umrœðuefni tengt sjávarútvegi um þessar mundir þ.e.a.s. spurninguna um auðlindaskatt. Freistandi er ab vísu ab auka nokkru vib umrœbu um skýrslu Hagfrœbistofnunar Háskóla ís- lands um breytingar á skattbyrbi milli landshluta ef til álagningar aublinda- skatts eba veibileyfagjalds á sjávarút- veginn kœmi. Vib þá sem reynt hafa ab gera skýrslu Hagfrœbistofnunar Há- skólans tortryggilega ab mínu mati meb ómaklegum hœtti lœt ég nœgja ab segja þab eitt ab þab hefur aldrei þótt sérlega stórmannlegt ab skjóta sendibobann þó ab hann beri fréttir sem mönnum falla ekki í geb. Pistilinn vil ég ab öbru leyti nota til smá hugleibinga um málefni sem ég tel brýnt ab tekib verbi á dagskrá í ís- lenskum sjávarútvegi út frá hagsmun- um okkar sem veibimannaþjóbar sem œtlar sér í nútímasamfélagi ab byggja nýtískulega og háþróaba atvinnugrein á nýtingu lífrœnnar aublindar. Þab eru ab sjálfsögbu umhverfismálin og sam- skipti sjávarútvegsins og umhverfis- verndarsinna og samtaka og annarra þeirra sem láta sig þau mál varba sem ég á vib. Enginn vafi er á því ab á komandi árum munu samspil atvinnugreinar eins og sjávarútvegsins og þess vegna annarra atvinnugreina sem ab ein- hverju leyti nýta lífrœnar eba náttúru- legar aublindir vib umhverfismálin, umhverfisvernd og varbveislu nátt- úrugœba, verba mikib til umfjöllunar. Verkefni okkar er í hnotskurn þab ab sýna og sanna bœbi fyrir sjálfum okkur og umheiminum ab hœgt sé ab nýta lifrœna aublind, á arbbœran hátt og byggja afkomu heillar þjóbar á slíkri aublindanýtingu en gera þab þannig ab þab standist allar kröfur um sjálfbœra nýtingu og varbveislu nátt- úrugœba. Þetta verkefni er svo sannar- lega hvorki einfalt né smátt í snibum. Vib sem lifum og hrœrumst í veibi- „Ég heffrá upphafi talið óskynsamlegt að stimpla umhverfisvandasamtök eins og WWF eða Green- peace sem eina allsherjar andstœðinga eða fjendur okkar íslendinga." mannasamfélagi erum alin upp vib þab frá blautu barnsbeini ab þab sé eblilegur hlutur ab hafa not af náttúr- unni í kring um okkur. Vib erum þess einnig fullviss ab engir séu betur til þess fallnir ab gœta náttúrunnar, varb- veita hana og skilja, en einmitt veibi- mennirnir. Minnstur hluti vandans snýr þess vegna ab okkur sjálfum. Vib þurfum hins vegar ab sannfœra afvega- leidd borgarbörn sem upplifa náttúr- una fyrst og fremst í gegnum sjónvarp, dýragarba og söfn um ab nýting lífrœnna aublinda sé ekki eba þurfi a.m.k. ekki ab vera aublindunum fjandsamleg eba í andstöbu vib náttúr- una. Hér er vib ramman reip ab draga eins og vib íslendingar og ýmsar fleiri þjóbir þekkja. Vib þurfum hvar sem þess er kostur, hvert í sínu lagi og öll sameiginlega sem tölum máli þessarar þjóbar út á vib ab leggja okkur fram um ab koma þeim skilabobum á framfœri ab ís- lendingar ástundi starfsemi sem eigi fullan rétt á sér, sem sé hluti af því lífi sem lifab hefur verib í heiminum og meb náttúrunni um árhundrubir og sé ekki í andstöbu vib nútímaleg vibhorf í náttúruvernd og umhverfismálum. Mannkynib hefur fulla þörf fyrir alla þá framleibslu sem af nýtingu náttúru- aublindanna sprettur, ekki síst beinlín- is til ab braubfœba sig. Þab vœri ab sjálfsögbu sorgleg niburstaba og mikil mistök ef umhverfisverndarsamtök fyr- ir misskilning kœmu í veg fyrir ab sveltandi mannkyn gœti á nœstu öld nýtt sér alla þá nœringarríku og hollu fœbu sem úr hafinu kemur. Á heimavelli þurfum vib ab taka til skobunar hvernig vib getum best hag- ab okkar málflutningi og samskiptum vib m.a. umhverfisverndarsamtök af ýmsum toga. Ég hef frá upphafi talib óskynsamlegt ab stimpla umhverfis- vandasamtök eins og WWF eba Green- peace sem eina allsherjar andstœbinga eba fjendur okkar íslendinga. Þvert á móti er þab þannig ab ab mjög miklu leyti eigum við samleið með þessum samtökum og sameiginlegra hagsmuna að gœta í þvi að berjast gegn mengun og spilllingu náttúrugœða, þó ab ágreiningur sé um afmarkaba þœtti aublindanýtingar. Eins og endra nœr þegar ágreiningur er uppi tel ég þá ab- ferb ab breyttu breytanda vœnlegri ab menn reyni ab rœba málin, skiptast á skobunum og rökum. Þá er ég ekki hrœddur um ab góbur málstabur okkar íslendinga og annarra þjóba sem meb hófsamlegum og skynsamlegum hœtti nýta náttúruaublindir í þágu eigin þjóbarbúskapar og afkomu en jafn- framt sem framlag til ab braubfœba heiminn verbi ekki ofan á ab lokum. Höfundur er alþingismabur og formabur sjávarútvegsnefndar ÆGIR 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.