Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 21

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 21
bátum árið 1995 og hafði fækkað um 39 báta milli ára. Hins vegar fækkaði opnum bátum á skrá Siglingastofnunar ekki nema um 19, voru 1.553 árið 1995, en urðu 1.534 árið 1996 og höfðu verið 1.639 árið 1994. Fjöldi skipa segir nokkra sögu en stærð skipa skiptir verulegu máli. Af þeim 800 skipum, sem skráð voru um síðustu áramót, var 121 togari eða um 15% af fjölda skipa í flotanum og hafði togurum fjölgað um 7 frá síðasta ári. Mesti fjöldinn er í minnsta flokknum þ.e. undir 12 rúmlestum en þeir eru 310 talsins eða um 39% af heildarfjöld- anum og hafði þessum bátum fækkað um 31 frá fyrra ári. Bátar á bilinu 13 til 50 rúmlestir að stærð eru nú 123, en voru 121 á síðasta ári. Tveir hafa því bæst við. Bátar á bilinu 51 til 200 rúmlestir em 162 i ár en voru 166 á sí- öasta ári. Skip, önnur en togarar 200 rúmlesta og stærri em 84 nú en voru 83 í fyrra og fjölgaði um þrjú skip í yfir 500 rúmlesta flokki en fækkaði um tvö í flokknum 201 til 500 rúmlestir. Al- mennt má segja að hreyfingin sé í stóru skipunum og togurunum og svo aftur í smábátunum. Fiskiskipaflotinn hefur bæði stækk- að í brl. og eins hefur afl aðalvéla auk- ist frá síðasta ári. Eins og áöur sagði em fiskiskipin nú mæld 130.944 brl. , en var 123.367 brl. á síðasta ári, er þetta aukning um 7.577 brl. eða um 6% . Afl aðalvéla er mælt í kílówöttum og var heildarafl íslenskra fiskiskipa 432.701 kw um síðustu áramót og hafði aukist um 17.362 kw eða um 4%. Það er ljóst að fiskiskipaflotinn hefur aldrei verið stærri mældur í brúttórúmlestum og öflugri mældur í kílówöttum. Meðalaldur fiskiskipaflotans hefur hækkað um eitt ár og er nú 19,3 ár í stað 18,3 ár á síðasta ári og jafnframt er meðalsmíðaár flotans 1977. Þá er miðtala flotans sú sama, þ.e 1977. Til útskýringar á hvað miðtala þýðir, þá eru jafnmörg skip smíðuð fyrir og eftir 1977. Þetta þýðir að engin endurnýjun hefur átt sér stað eða að skipin sem komu inn á skrána vom gömul, þ.e. álíka gömul og þau sem fóru út á móti. ægir 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.