Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 17

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 17
milljaröar króna á árinu 1996 og hefur þaö aukist um 7% milli ára meöan magniö jókst um 28%. Hlutur fiskmarkaða vex með hverju árinu. Þegar hlutur þeirra er skoðaður, er sanngjarnt að draga frá uppsjávar- fiska því þeir fara nánast aldrei um markaði þó í reynd sé sá fiskur eins og t.d. loðna á hörðum uppboðsmarkaði. Þau uppboð fara í gegnum fjarskipti en ekki formlega markaði. Einnig ætti að draga frá afla vinnsluskipa og afla af fjarlægum miðum sem mestallur kem- ur unninn á land. Svo og þann afla sem siglt er með beint á erlendan markað. Sé þetta gert þá fara um markaði hér á landi um 111 þúsund tonn af um 406 þúsund tonna afla eöa um 27%. Ef þetta magn er sett sem hlutfall af afla á íslandsmiðum utan uppsjávarafla, þá verður það um 20%. Verðmat Ef verðmæti aflans er umreiknað í SDR verður það 595 þúsund SDR á árinu 1996 og hefur hækkaö um 8% milli ára eða úr 553 þúsund SDR árið 1995. Myndin sýnir einnig að virði fiskaflans hefur stöðugt aukist og er það annars vegar magnið sem eykst og hins vegar verðþróun á fiskafurðum í heiminum sem almennt hefur verið heldur upp á við, þó verðlagið sveiflist til eins og myndin sýnir. Skipastóllinn Þilfarsskip í íslenska fiskiskipaflotanum voru í árslok 1996 800 talsins. Þau mældust 130.944 brúttórúmlestir og höfðu aðalvélar sem gáfu 432.701 kw.. Meðalaldur skipanna var 19,3 ár. Samkvæmt skrá Fiskifélags íslands voru opnir bátar sem höfðu lagt upp afla á árinu 1996 1.044 talsins. Opnir bátar samkvæmt skrá Sigl- ingastofnunar íslands voru 1.534 Virði heildaraflafengs í milljónum SDR ÆGIR 1 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.