Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 46

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 46
dsIli PSÍLD □ MARHNÚTUR □ ÞORSKUR ■ UFSI □ ÝSA ■ STEINBÍTUR □ ÞYKKVALÚRA BLÚÐA □ LOÐNA □ ISKÓO □ LJÓSÁTA H TRJÓNUKRABBI D RÆKJA H ANNAÐ Fœða vöðusela við Island. Skipting eftir þunga. (7. mynd) selir og blöðruselir sitt lóð á vogarskál- arnar. Það mat sem hér er sett fram á þessu er ekki mjög nákvæmt vegna þess að gögnin sem það byggir á eru ekki fullkomin en þau benda þó til þess að um veruleg áhrif sé að ræða. Að sömu niðurstöðu komst Marteinn Friðriksson (1995). Áhrif farsela á fiskistofna á íslands- miðum eru því nú þegar talsverð. Nið- urstöður rannsókna sem gerðar hafa verið á blöðruselum og vöðuselum við Jan Mayen benda til þess að báðir þessir stofnar séu vaxandi, þó ekki sé vitað nákvæmlega hversu mikið þeir stækka árlega. Þeir hafa nú fengið frið- un fyrir veiðum um nokkurt skeið. Þær veiðar sem stundaðar hafa verið af Norðmönnum á síðari árum eru ein- ungis mjög takmarkaðar rannsókna- veiðar. Áhrif þeirra á fiskveiðarnar munu því vaxa er fram líða stundir ef engin breyting verður á þessu. Afleið- ingar ofvaxtar vöðuselsstofna eru þekktar. Svokallaðar innrásir vöðusela úr Barentshafi, upp að Noregsströnd- um, orsökuðu fiskleysi og mikinn veiðarfæraskaða trillu- og smábátaút- gerða við Norður- og Vestur-Noreg (Haug og Nilssen 1994). Ef til vill er ástæða til þess fyrir okkur íslendinga að hefja blöðrusels- og vöðuselsveiðar í Vestur-ísnum. Stofnar þessara teg- unda snerta okkur efnahagslega og nú um þessar mundir eru veiðar úr þess- um stofnum í algjöru lágmarki. Áhrif vaxandi blöðrusels- og vöðuselsgengd- ar á íslandsmið munu væntanlega aukast nokkuð í takt við vaxandi sela- fjölda í íslandshafi og Norður-íshafi. Þakkir Þeim fjölmörgu sjómönnum sem sendu höfundi sýni af blöðruselum, vöðuselum, kampselum og hringanór- um til rannsóknar er kærlega þakkað. Heimildir: Beverton, R.H.J. 1985, Analysis of marine mammal-fisheries interaction. Kafli 1, í Beddington, J.R., R.J.H. Beverton & D.M. Lvigne (ritstj.). Marine Mammals and Fis- heries. George Allen & Unwin. London 354 bls. Bjami Sæmundsson 1932. íslensk dýr II. Spendýr. Reykjavík, Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar, 437 bls. Björn Gubmunsson 1994. Nokkur orö um selveibi á íslandi fyrrum og nú. Náttúru- fræöingurinn 14 (3.-4.) 149-169. Droplaug Ólafsdóttir og Erlingur Hauks- son 1993. Orkuinnihald helstu fæbuteg- unda sela vib Island. Óbirt skýrsla. Hafrann- sóknastofnun. Reykjavík, 8 bls. og töflur. Erlingur Hauksson 1982. Hringanórinn. Týli 12(1):7-12. Erlingur Hauksson 1986. Farselir vib ís- land? Hafrannsóknir 35:41-68. Erlingur Hauksson 1993. Sambönd lengdar kvama í fiskum og lengdar og þyngdar fiskanna. Óbirt skýrsla. Hafrann- sóknastofnun. Reykjavík. 10 bls. Erlingur Hauksson 1997. Fæba útsela. Fjölstofnarannsóknir Hafrannsóknastofnun- ar. Fjölrit. Erlingur Hauksson og Valur Bogason 1995 d. Food of harp seals (Phoca groen- landica Erxleben, 1777, in Icelandic waters, in the period 1990-1994. ICES C.M./N:14. Erlingur Hauksson og Valur Bogason 1995b. Food of hooded seals (Cystophora cristata Erxleben,1777) caught in Icelandic waters in the period 1990-1994. ICES C.M./N:18. Erlingur Hauksson og Valur Bogason 1995e. Occurences og bearded seals (Erign- athus barbatus Erxleben, 1777) and ringed seal (Phoca Hispida Schreber, 1775) in Icelandic waters, in the period 1990-1994, with notes on their food. ICES C.M./N:15 Erlingur Hauksson og Valur Bogason 1995a. Occurrences of hooded seals (Cy- stophora cristata Erxleben, 1777) in Iceland- ic waters, in the period 1990-1994. ICES, C.M./N:16 Erlingur Hauksson og Valur Bogason 1995c. Occurrences of harp seals (Phoca groenlandica Erxleben, 1777) in Icelandic waters, in the period 1990-1994. ICES C.M./N:17. Folkow, L. 1994. Satelitt-overvakning af selens vandriger og adferd. Ottar 3:34-37. Folkow, L.P, P.-E. Martensson and A.S. Blix, 1996. Annuals distribution of hooded seals (Cystophora cristata) in Greenland and Norwegian Seals. Polar Biol. 16:179-189. Folkow, L.P. and A.S. Blix, 1995. Distri- bution and diving behavior of hooded seals. Bls. 193-202 í Blix, A.S., L. Walloe and Q. Ulltang (ritstj.) Whales, seals, fish and man. Eisevir Science B.V. Hafrannsóknastofnun 1996. Nytjastofnar sjávar 1995/96. Aflahorfur fiskveibiárib 1996/97. Hafrannsóknastofnun fjölrit nr. 46. Haug, T. og K.T. Nilssen, 1994. Vandrin- ger og matvaner hos gronlandsselbestand- ene i Nord-Atlanteren. Ottar 3:3-11. Jefferson, T.A., S. Leatherwood and M.A. Webber, 1993. Marine mammals of the world. FAO species indentification guide. FAO, Rome 302 bls. Jónbjörn Pálsson 1977. Nematode in- festation and feeding habits of Icelandic seals. ICES C.M./N:20. Lúbvík Kristjánsson, 1980. íslenskir sjáv- arhættir I. Bókaútgáfa Menningarsjóbs. Reykjavík, 472 bls. Marteinn Fribriksson, 1995. Lífshags- munamál þjóbarinnar. Ægir 4:30-31. Nordoy, E.S. 1994. Hvor mye mat spiser gronlandsselen. Ottar 3: 12-14. Nordoy, E.S., P-E. Martensson, A.R. Lager, L.P. Folkow and A.S. Blix 1995. Food consumption of the Northeast Atlancit stock of harp seals. Bls. 255-260 í Blix A.S., L. Walloy and Q. Ulltang (ritstj.) Whales, seals, fish and man. Elsevier Science B.V. Valur Bogason 1997. Fæba landsels 46 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.