Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1997, Side 46

Ægir - 01.05.1997, Side 46
dsIli PSÍLD □ MARHNÚTUR □ ÞORSKUR ■ UFSI □ ÝSA ■ STEINBÍTUR □ ÞYKKVALÚRA BLÚÐA □ LOÐNA □ ISKÓO □ LJÓSÁTA H TRJÓNUKRABBI D RÆKJA H ANNAÐ Fœða vöðusela við Island. Skipting eftir þunga. (7. mynd) selir og blöðruselir sitt lóð á vogarskál- arnar. Það mat sem hér er sett fram á þessu er ekki mjög nákvæmt vegna þess að gögnin sem það byggir á eru ekki fullkomin en þau benda þó til þess að um veruleg áhrif sé að ræða. Að sömu niðurstöðu komst Marteinn Friðriksson (1995). Áhrif farsela á fiskistofna á íslands- miðum eru því nú þegar talsverð. Nið- urstöður rannsókna sem gerðar hafa verið á blöðruselum og vöðuselum við Jan Mayen benda til þess að báðir þessir stofnar séu vaxandi, þó ekki sé vitað nákvæmlega hversu mikið þeir stækka árlega. Þeir hafa nú fengið frið- un fyrir veiðum um nokkurt skeið. Þær veiðar sem stundaðar hafa verið af Norðmönnum á síðari árum eru ein- ungis mjög takmarkaðar rannsókna- veiðar. Áhrif þeirra á fiskveiðarnar munu því vaxa er fram líða stundir ef engin breyting verður á þessu. Afleið- ingar ofvaxtar vöðuselsstofna eru þekktar. Svokallaðar innrásir vöðusela úr Barentshafi, upp að Noregsströnd- um, orsökuðu fiskleysi og mikinn veiðarfæraskaða trillu- og smábátaút- gerða við Norður- og Vestur-Noreg (Haug og Nilssen 1994). Ef til vill er ástæða til þess fyrir okkur íslendinga að hefja blöðrusels- og vöðuselsveiðar í Vestur-ísnum. Stofnar þessara teg- unda snerta okkur efnahagslega og nú um þessar mundir eru veiðar úr þess- um stofnum í algjöru lágmarki. Áhrif vaxandi blöðrusels- og vöðuselsgengd- ar á íslandsmið munu væntanlega aukast nokkuð í takt við vaxandi sela- fjölda í íslandshafi og Norður-íshafi. Þakkir Þeim fjölmörgu sjómönnum sem sendu höfundi sýni af blöðruselum, vöðuselum, kampselum og hringanór- um til rannsóknar er kærlega þakkað. Heimildir: Beverton, R.H.J. 1985, Analysis of marine mammal-fisheries interaction. Kafli 1, í Beddington, J.R., R.J.H. Beverton & D.M. Lvigne (ritstj.). Marine Mammals and Fis- heries. George Allen & Unwin. London 354 bls. Bjami Sæmundsson 1932. íslensk dýr II. Spendýr. Reykjavík, Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar, 437 bls. Björn Gubmunsson 1994. Nokkur orö um selveibi á íslandi fyrrum og nú. Náttúru- fræöingurinn 14 (3.-4.) 149-169. Droplaug Ólafsdóttir og Erlingur Hauks- son 1993. Orkuinnihald helstu fæbuteg- unda sela vib Island. Óbirt skýrsla. Hafrann- sóknastofnun. Reykjavík, 8 bls. og töflur. Erlingur Hauksson 1982. Hringanórinn. Týli 12(1):7-12. Erlingur Hauksson 1986. Farselir vib ís- land? Hafrannsóknir 35:41-68. Erlingur Hauksson 1993. Sambönd lengdar kvama í fiskum og lengdar og þyngdar fiskanna. Óbirt skýrsla. Hafrann- sóknastofnun. Reykjavík. 10 bls. Erlingur Hauksson 1997. Fæba útsela. Fjölstofnarannsóknir Hafrannsóknastofnun- ar. Fjölrit. Erlingur Hauksson og Valur Bogason 1995 d. Food of harp seals (Phoca groen- landica Erxleben, 1777, in Icelandic waters, in the period 1990-1994. ICES C.M./N:14. Erlingur Hauksson og Valur Bogason 1995b. Food of hooded seals (Cystophora cristata Erxleben,1777) caught in Icelandic waters in the period 1990-1994. ICES C.M./N:18. Erlingur Hauksson og Valur Bogason 1995e. Occurences og bearded seals (Erign- athus barbatus Erxleben, 1777) and ringed seal (Phoca Hispida Schreber, 1775) in Icelandic waters, in the period 1990-1994, with notes on their food. ICES C.M./N:15 Erlingur Hauksson og Valur Bogason 1995a. Occurrences of hooded seals (Cy- stophora cristata Erxleben, 1777) in Iceland- ic waters, in the period 1990-1994. ICES, C.M./N:16 Erlingur Hauksson og Valur Bogason 1995c. Occurrences of harp seals (Phoca groenlandica Erxleben, 1777) in Icelandic waters, in the period 1990-1994. ICES C.M./N:17. Folkow, L. 1994. Satelitt-overvakning af selens vandriger og adferd. Ottar 3:34-37. Folkow, L.P, P.-E. Martensson and A.S. Blix, 1996. Annuals distribution of hooded seals (Cystophora cristata) in Greenland and Norwegian Seals. Polar Biol. 16:179-189. Folkow, L.P. and A.S. Blix, 1995. Distri- bution and diving behavior of hooded seals. Bls. 193-202 í Blix, A.S., L. Walloe and Q. Ulltang (ritstj.) Whales, seals, fish and man. Eisevir Science B.V. Hafrannsóknastofnun 1996. Nytjastofnar sjávar 1995/96. Aflahorfur fiskveibiárib 1996/97. Hafrannsóknastofnun fjölrit nr. 46. Haug, T. og K.T. Nilssen, 1994. Vandrin- ger og matvaner hos gronlandsselbestand- ene i Nord-Atlanteren. Ottar 3:3-11. Jefferson, T.A., S. Leatherwood and M.A. Webber, 1993. Marine mammals of the world. FAO species indentification guide. FAO, Rome 302 bls. Jónbjörn Pálsson 1977. Nematode in- festation and feeding habits of Icelandic seals. ICES C.M./N:20. Lúbvík Kristjánsson, 1980. íslenskir sjáv- arhættir I. Bókaútgáfa Menningarsjóbs. Reykjavík, 472 bls. Marteinn Fribriksson, 1995. Lífshags- munamál þjóbarinnar. Ægir 4:30-31. Nordoy, E.S. 1994. Hvor mye mat spiser gronlandsselen. Ottar 3: 12-14. Nordoy, E.S., P-E. Martensson, A.R. Lager, L.P. Folkow and A.S. Blix 1995. Food consumption of the Northeast Atlancit stock of harp seals. Bls. 255-260 í Blix A.S., L. Walloy and Q. Ulltang (ritstj.) Whales, seals, fish and man. Elsevier Science B.V. Valur Bogason 1997. Fæba landsels 46 ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.