Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 37

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 37
Isfélagið í Vestmannaeyjum með nýjan vinnslubúnað Isfélagib hf. í Vestmannaeyjum er þessa dagana að taka í notkun nýja flæbilínu og niburskurbarvélarfrá Marel og Þorgeiri og Ellert hf.. Búnaburinn á ab gera vinnsluna mun sveigjanlegri en ábur var. Sig- urbur Einarsson, forstjóri Isfélags- ins, segir kerfib einnig veita meiri upplýsingar um afköstin og vinnu hvers einstaklings fyrir sig. Áhugi fyrirtækisins standi til ab taka upp einstaklingsbónuskerfi en ganga þurfi í gengum samninga vib verka- lýbsfélög og starfsfólk ábur en þab verbi gert. „Okkar markmið meb breytingun- um er að bæta afkomu fyrirtækisins í landvinnslunni og bæta um leib af- komu fólksins sem vinnur vib hana. Þar fara leiðir saman," segir Sigurður í samtali vib Ægi. Hann segir ab framleibsla ísfélags- Séð yfir aðra af tiýju flœðilínunum hjá ísfélaginu. Vinnslusalurinn er eins og sjá má bjartur og vistlegur. Prufukeyrsla á nýja búnaðinum var nú í maí og eru full afköst því að nást. Hér sést vinnuaðstaða við nýju línuna. Ein meginbreytingin í nýja vinnslukerfmu er sú að hœgt er að fylgjast með afköstum hjá hverjum og einum starfsmanni á línunni og eru því möguleikar fyrir hendi á einstaklingsbónuskerfi. ins hafi fyrst og fremst farið á Amer- íkumarkað en meb nýjum búnabi auk- ist möguleikarnir á fleiri mörkuðum. Sigurður telur breytingarnar geta þýtt meiri vinnslu en ábur en fyrst og fremst sé sveigjanleikinn fyrir hendi til að mæta markaðseftirspuminni. Kostnaður við breytingarnar hjá ís- félaginu nam um 100 milljónum króna í tækjabúnaði og til viðbótar voru minni háttar lagfæringar á hús- næbi. Sigurbur viburkennir að þetta séu talsverðir fjármunir en horfa verði til þess ab afkoman í hefbbundinni bolfiskvinnslu hafi ekki verib til ab hrópa húrra fyrir og því sé ekki um aðra kosti ab velja en fylgja nýjustu tækni eftir og vera í framleibslu sem gefi möguleika á meiri arbsemi. Hann segir ab vissulega horfi menn einnig til þess ab veibin fari vaxandi og þar meb hráefni til vinnslunnar. ægir 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.