Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 43

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 43
stofninn sem kæpir í Vestur-ísnum sé um 300.000 dýr. Ekki liggja fyrir eins nákvæmar upplýsingar um komur vöðusela til íslandsmiða eins og um komur blöðrusela en hér er reiknað með því að vöðuselir séu hlutfallslega jafn algengir hér. Þannig eyði vöðuselsstofninn í Vestur-ísnum rúm- lega 16 milljónum seldaga á íslands- miðum. Át vöðusela á síld nemur þá um 10.500 tonnum. Möguleg aflaaukning á neyslu vöðusela næmi þá um 9,7% eða 11 þúsund tonnum miðað við síld- arafla 1992. Át á loðnu er mun minna en búast heföi mátt við, innan við 1.000 tonn en loðna er aðalfæða vöðu- sela í Barentshafi og víðar (Nordoy 1994). Áhrif neyslu á þorksveiðarnar gætu verið talsverðar, að lágmarki 3% MHA. Nær eingöngu nýliðar eru étnir og nemur afránið verulegum hluta af heildarafföllum ungþorsks samkvæmt Val Bogasyni (1977), eða 7,7% hjá 0- gömlum þorski, 52,7% hjá I þorski, 9,4% hjá II þorski og 19,3% hjá III þorski. Kampselur og hringanóri Flestir kampsela (1. mynd) fengust við Norður-, Austur- og Vesturland (10 mynd). Þeir fengust flestir að vetrar- lagi. Helmingur alls 16 dýra veiddist á tímabilinu nóvember-janúar, flestir í desember. Hinir veiddust í mars, til og með júní. Ung dýr voru algengust. Elsti kampselurinn sem veiddist var þriggja ára. Einungis einn kampsels- magi fékkst til skoðunar. í honum fundust leifar 38 skrápflúra, beitu- smokks, spærlings, skötu, skelja og kuðunga. Einungis fjórir hringanórar veiddust og abeins einn magi fékkst til skoðun- ar. Dýrin veiddust fyrir norðan, austan og vestan í apríl til desember. Þau voru af báðum kynjum og á aldrinum 3 til 18 ára. í hringanóramaganum fundust þorskur, marhnútur og leifar hrygg- leysingja (Erlingur Hauksson og Valur Bogason 1995e). Jónbjörn Pálsson, dýrafræðingur (1977) kannaði fæðu- leifar í 9 mögum úr hringanórum sem veiddust hér vib land árið 1976. í þeim fann hann leifar loðnu, þorskfiska og krabbadýra. Ályktanir Ábur fyrr komu blööruselir helst upp ab norðurströndinni. Bjarni Sæmunds- son (1932) getur þess að blöðruselir hafi ekki verið eins algengir hér og vöðuselir. Blöðruselirnir hafi mest heimsótt Húnaflóa og í minna mæli Skjálfanda. Þetta var þó breytilegt og fór mikið eftir því hvernig hafís var staðsettur við landið. Tímabilib 1850- 1880 vom blöðruselir frekar sjaldgæfir, nema veturinn 1867 þegar 60-100 blöðmselskópar voru slegnir á Langa- nesi. Mörg hundruö voru tekin 1895 við Norðausturströndina. Árin 1880- 1990 vom blöðruselir algengir og sér- Lengdardreifing karfa í blöðrusel. (4. mynd) ægir 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.