Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 45

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 45
■m mmm intm J+V+V+W^V+I&'-. t++^:++í++t+Æ++t++t+a í#aí«ií52Bááj# D KAHFI D PORSKUR □ YSA □ UFSI H SKRAPFLÚRA □ STEINBÍTUR ■ ÞYKKVALÚRA □ ANNAÐ Fœöa blöðmsela við ísland tímabilið 1989-1994. (3. mynd) 1944, Lúðvík Kristjánsson 1980) Vöbu- selir virðast því einna helst heimsækja ströndina að kæpingu afstaðinni og eftir að kópauppeldi og hárlosi lýkur. Þá er apríl genginn í garð. Líklega eltir vöðuselurinn loðnuna til íslands. Vöðuselakomur til íslands virðast hafa vaxið tímabilib 1981 til 1994. And- stætt blöðrusel eru það kópar og ungir vöðuselir sem hvað algengastir eru hér vib land. Blöðruselir koma seinna upp að ströndinni en vöðuselir. Sumir blöðruselir koma ekki upp að landinu fyrr en í ágúst, en þá eru vöðuselirnir farnir. Þetta heimsóknamynstur fellur að árlegum ferðum blöðrusela, en þeir fara úr hárum í Grænlandssundi í júní- júlí. Sumir koma þegar í maí og hverfa svo um hárlostímann og koma svo lík- ega aftur í ágúst, ab honum liðnum. Athyglisvert er hversu mikiö kemur af kynrþroska blöðruselsbrimlum til ís- lands, mun meira en af kynþroska vöðuselsbrimlum. í annálum er þess getið að sum ár hafi verið mjög mikið af hringanóra fyrir Norðurlandi. Stundum svo ab árs- tíminn er kenndur við hann, samanber hringanóravorið árib 1896. Önnur ár var minna um hringanóra (Björn Guð- mundsson 1944) Þó virðast þeir hafa verið svo til árlegir gestir í Eyjafirði og eru jafnvel enn (Erlingur Hauksson 1982) Kampselir virðast vera sjaldgæfir, komu einna helst upp að Norðvestur- landi (Bjarni Sæmundsson 1932) Fæða blöbrusela er mjög frábrugðin fæbu vöðusela, hvoru tveggja í tegund- um og stærð fiska. Reyndar er fæða blööruselanna talsvert öðruvísi en fæða landsela og útsela við ísland. Karfi er ekki svo mikilvægur í fæðunni hjá nokkurri þessara selategunda og hún er hjá blöðrusel. Síld er einnig mun mikilvægari fæba hjá vöbusel en hinum selategundunum. Síli og þorsk- ur eru mjög mikilvægar fæðutegundir landsela (Valur Bogason 1997), útsela (Erlingur Hauksson 1977) og vöðusela. Síli er varla étið af blöðruselum en þorskur aftur á móti í hávegum hafður. Þessi munur í fæðuvali hlýtur að stafa af mismunandi lífsháttum teg- undanna. Blöbruselirnir eru góbir kaf- arar (Folkow og Blix 1995). Líklega þarf mjög góða kafara til að ná í karfa hér. Vöðuselirnir eru þekktir fyrir selatorfur þær sem þeir mynda en þeir ferðast um sem „einn" selur væri og éta uppsjávarfiska eins og síld og loðnu. Margt bendir til þess að hér vib land séu vöðuselir á ferð einir eða í litlum hópum og éti fisk á grunn- sævi. Það er þó ekki útilokað að vöður þeirra séu utar en þó innan íslenskrar efnahagslögsögu. Áhrif blöðrusela og vöðusela á fisk- veiðarnar eru samkvæmt útreikningum höfundar talsverðar. Mest eru áhrifin á karfaveiöarnar, þar eru blöðruselirnir stórtækastir. Og á síldveiðarnar vegna afráns vöðusela. Auk þess á þorsk-, ýsu- og ufsaveiðar, en þar leggja bæði vöðu- 15 20 25 30 35 40 Lengdarflokkar Lengdardreifing síldar í vöðusel.(8. mynd) Aldursdreifing þorska í vöðusel. (9. mynd) ÆGIR 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.