Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 13

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 13
Mynd: Þorgeir Baldursson Fiskifélag íslands hefur að vanda tekið saman heildaryfirlit um sjávarútveginn á síðasta ári. Þessi fróðleikur hirtist í hinu árlega riti félagsins, Útvegi, sem félagið hefur gefið út í 20 ár. í eftirfarandi samantekt er að finna mikið magn gagnlegra upplýsinga um sjávarútveginn á Afli og aflaverðmæti Heildarafli íslendinga hefur aldrei í sögunni verið meiri á einu ári en á ár- inu 1996. Heildaraflinn fór þá yfir tvaer milljónir tonna og er árið 1996 því metaflaár íslandssögunnar er varð- hinu gjöfula ári 1996 en í Ægi birtist að þessu sinni fyrri hluti samantektarinnar, þ.e. upplýsingar um afa og afaverðmœti, sem og skipastólinn. í Ægi í júní verður svo gerð grein fyrir vinnslu og hagnýtingu fskafans. Útvegur verður fáanlegur hjá Fiskifélagi íslands upp úr miðjum júní. rúm 8 þúsund tonn. Einnig dregst ýsuaflinn saman um tæplega 4 þúsund tonn eða um 6,5%. Karfinn dregst saman en aftur á móti eykst út- hafskarfinn þannig að heildar karfa- veiðin varð yfir 120 þúsund tonn og ar magn. Aukningin er um 28%, þ.e. um 450 þús tonn. Botnfiskafli dróst þó saman um tæp 1,6% og þar er samdráttur í ufsaaflan- um þyngstur á metunum en ufsinn dregst saman um tæp 18% eða um ÆGIR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.