Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1997, Síða 13

Ægir - 01.05.1997, Síða 13
Mynd: Þorgeir Baldursson Fiskifélag íslands hefur að vanda tekið saman heildaryfirlit um sjávarútveginn á síðasta ári. Þessi fróðleikur hirtist í hinu árlega riti félagsins, Útvegi, sem félagið hefur gefið út í 20 ár. í eftirfarandi samantekt er að finna mikið magn gagnlegra upplýsinga um sjávarútveginn á Afli og aflaverðmæti Heildarafli íslendinga hefur aldrei í sögunni verið meiri á einu ári en á ár- inu 1996. Heildaraflinn fór þá yfir tvaer milljónir tonna og er árið 1996 því metaflaár íslandssögunnar er varð- hinu gjöfula ári 1996 en í Ægi birtist að þessu sinni fyrri hluti samantektarinnar, þ.e. upplýsingar um afa og afaverðmœti, sem og skipastólinn. í Ægi í júní verður svo gerð grein fyrir vinnslu og hagnýtingu fskafans. Útvegur verður fáanlegur hjá Fiskifélagi íslands upp úr miðjum júní. rúm 8 þúsund tonn. Einnig dregst ýsuaflinn saman um tæplega 4 þúsund tonn eða um 6,5%. Karfinn dregst saman en aftur á móti eykst út- hafskarfinn þannig að heildar karfa- veiðin varð yfir 120 þúsund tonn og ar magn. Aukningin er um 28%, þ.e. um 450 þús tonn. Botnfiskafli dróst þó saman um tæp 1,6% og þar er samdráttur í ufsaaflan- um þyngstur á metunum en ufsinn dregst saman um tæp 18% eða um ÆGIR 13

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.