Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 51

Ægir - 01.05.1997, Blaðsíða 51
TÆKIMI OG ÞJÓNUSTA Hugbúnaðarfyrirtækið Kerfi hf.: Vaxtarmöguleikarnir í þjónustu við sjávarútveginn Björn Ásgrímsson, framkvœmdastjóri Kerfa hf., segir verkefhi fyrirtaekisins í vaxandi mceli snúast um sjávarútveginn. „Okkar aðalverkefni hefur í gegnum tíbina verib íslenski bókhaldshug- búnaburinn Alvís. Á þeim grunni byggbist þetta elsta hugbúnabarfyr- irtæki landsins upp en á síbari árum höfum vib verib ab þróa upplýsinga- kerfib Seascape fyrir sjávarútveginn og þar teljum vib vera vaxtarmögu- leika um þessar mundir," segir Björn Ásgrímsson, framkvæmdastjóri hug- búnabarfyrirtækisins Kerfa hf. Fyrir- tækib hefur verib ab rybja sér til rúms í þjónustu vib sjávarútveginn og í framhaldi af þróun Seascape hugbúnabarins hefur Kerfi unnib ab þróun gæbakerfis sem ætlab er jafnt fyrir sjávarútveginn og abra mat- vælavinnslu. Að mæta kröfunum Mebal þeirra fyrirtækja sem nota Se- ascape upplýsingakerfib má nefna Samherja, Útgerðarfélag Akureyringa hf., Harald Böbvarsson hf., hrabfrysti- húsib í Hnífsdal og íshúsfélag ísfirð- inga. „Seascape kerfib tekur á öllum þátt- um fiskvinnslunnar, allt frá veiðum og í gegnum framleibslu. Þannig er haldið utan um gæðamálin, birgðir og afurðir auk þess sem forritib gefur upplýsingar um kvótann á hverjum tíma. Ab okkar mati er þetta mjög öflugt kerfi og vinnur vel enda byggir það á sterkum tæknilegum grunni sem er búinn að vera í þróun um margra ára skeið. Markmibib var að gera heilsteypt kerfi sem geti gefið notandanum mynd af öllum þeim þáttum sem fengist er vib í daglegum rekstri. En aubvitab má segja ab ekkert sé endanlegt í þessum hug- búnaðarheimi þannig að kerfib er í sí- felldum breytingum eftir því sem þarf," segir Bjöm. Gæðakerfið sjálfstæður hugbúnaður Kerfi hf. hefur undanfarið markabssett gæbakerfi sem í raun er gæðahluti Se- ascape kerfisins. Björn segir þetta kerfi henta mjög vel fyrir fiskvinnsluna og útgerðina. Hann bendir til dæmis á að kröfur á frystitogarana séu að aukast og þar meb þurfi fyrirtækin á ab halda kerfi sem geri þeim kleift að rekja sig ab ástæðum galla á vöm eða öbrum þáttum sem vibskiptavinir kunni ab kalla eftir. Fyrir skömmu tók Kerfi hf. þátt í sjávarútvegssýningu í Bmssel en fyrir- tækib hefur í vaxandi mæli unnið ab verkefnum erlendis. Björn segir fyrir- tækið vinna að verkefnum í samstarfi vib Coldwater í Bandaríkjunum og Bretlandi en samstarf vib önnur íslensk fyrirtæki í verkefnum erlendis sé mik- ilsverðt ef árangri eigi að ná. „Mér sýnist að salan þab sem af er árinu hafi verib ab fimmtungi erlendis þannig að þar em umtalsveröar tekjur fyrir okkur," segir Björn og bætir við að þó þátttaka í sýningum erlendis mæli ekki alltaf beina sölu þá skipti þær máli til lengri tíma litið og einnig komist fyrirtækin í sambönd vib ís- lenska aöila á þessum sýningum. Höfuðstöbvar Kerfis hf. eru í Reykja- vík en skrifstofa með tveimur starfs- mönnum er á Akureyri. í heild em starfsmenn Kerfis hf. 20 talsins. ÆGIR 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.