Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.05.1997, Qupperneq 37

Ægir - 01.05.1997, Qupperneq 37
Isfélagið í Vestmannaeyjum með nýjan vinnslubúnað Isfélagib hf. í Vestmannaeyjum er þessa dagana að taka í notkun nýja flæbilínu og niburskurbarvélarfrá Marel og Þorgeiri og Ellert hf.. Búnaburinn á ab gera vinnsluna mun sveigjanlegri en ábur var. Sig- urbur Einarsson, forstjóri Isfélags- ins, segir kerfib einnig veita meiri upplýsingar um afköstin og vinnu hvers einstaklings fyrir sig. Áhugi fyrirtækisins standi til ab taka upp einstaklingsbónuskerfi en ganga þurfi í gengum samninga vib verka- lýbsfélög og starfsfólk ábur en þab verbi gert. „Okkar markmið meb breytingun- um er að bæta afkomu fyrirtækisins í landvinnslunni og bæta um leib af- komu fólksins sem vinnur vib hana. Þar fara leiðir saman," segir Sigurður í samtali vib Ægi. Hann segir ab framleibsla ísfélags- Séð yfir aðra af tiýju flœðilínunum hjá ísfélaginu. Vinnslusalurinn er eins og sjá má bjartur og vistlegur. Prufukeyrsla á nýja búnaðinum var nú í maí og eru full afköst því að nást. Hér sést vinnuaðstaða við nýju línuna. Ein meginbreytingin í nýja vinnslukerfmu er sú að hœgt er að fylgjast með afköstum hjá hverjum og einum starfsmanni á línunni og eru því möguleikar fyrir hendi á einstaklingsbónuskerfi. ins hafi fyrst og fremst farið á Amer- íkumarkað en meb nýjum búnabi auk- ist möguleikarnir á fleiri mörkuðum. Sigurður telur breytingarnar geta þýtt meiri vinnslu en ábur en fyrst og fremst sé sveigjanleikinn fyrir hendi til að mæta markaðseftirspuminni. Kostnaður við breytingarnar hjá ís- félaginu nam um 100 milljónum króna í tækjabúnaði og til viðbótar voru minni háttar lagfæringar á hús- næbi. Sigurbur viburkennir að þetta séu talsverðir fjármunir en horfa verði til þess ab afkoman í hefbbundinni bolfiskvinnslu hafi ekki verib til ab hrópa húrra fyrir og því sé ekki um aðra kosti ab velja en fylgja nýjustu tækni eftir og vera í framleibslu sem gefi möguleika á meiri arbsemi. Hann segir ab vissulega horfi menn einnig til þess ab veibin fari vaxandi og þar meb hráefni til vinnslunnar. ægir 37

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.