Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1997, Síða 36

Ægir - 01.05.1997, Síða 36
Sighvatur Björgvinsson segir veiðileyfagjald ekki leggjast á sjómenn eða verkafólk heldur á fyrirtœkin sem veiðiréttinn nýti. Mynd: ]ÓH Skýrsluhöfundar í reikniæfingum segir Sighvatur Björgvinsson um skýrslu Hagfræðistofnunar Sighvatur Björgvinsson, alþingis- mabur og formaöur Alþýöuflokks- ins, gagnrýndi skýrslu hagfræöi- stofnunar harölega á áöurnefndum fundi á Akureyri og sagöi hana reikniæfingu en fjarri því hagfræbi- lega úttekt. Til að mynda fjalli skýrslan ekki um áhrif gjaldsins á gengisþróun og þaö atriöi eitt og sér slái allar fætur undan henni. Hann sagbi rökin meb veibileyfagjaldi vera í senn efnahags-, hagkvæmnis- og réttlætisrök. Hóflegt veiðileyfa- gjald sé til þess fallið ab hjálpa vib nýtingu auðlinda fiskimiðanna og auðveldi sambúö atvinnuveganna þannig aö þjóöin fái sem mestan arð af sem fjölbreyttastri atvinnu- starfsemi. „Veiðileyfagjald leggst ekki á verka- fólk og sjómenn - heldur á þau fyrir- tæki sem veiöiréttinn nýta. Réttlætis- rökin eru þau að þegar þarf að skammta aðgang að takmarkaðri auð- lind og nýtingarrétturinn er veittur fáum en fjöldanum hafnað þá er órétt- látt ab svo sé gert án þess að gjald komi í staöinn. Þetta á ekki bara vib um fiskimiöin. Þetta á við um allar þær auðlindir okkar íslendinga sem takmarka þarf aðgang að með úthlut- un leyfa," sagði Sighvatur. Hann boðaði að í næstu kosningum verði háð barátta um veiöileyfagjaldið, barátta fyrir að landsmenn fái hlut- deild í arðinum sem nýting auðlind- anna skapi. Sighvatur vísaöi til titils skýrslu hagfræðistofnunar Háskólans þegar hann sagði umræðuna um veiöileyfagjald sem byggðaskatt vera heimsklega rökleysu. Sjávarútvegs- ráðuneytið sagbi hann með skýrslunni standa fyrir áróðri gegn veiðileyfa- gjaldi en ekki efnislegri umfjöllun . Nýja skoðunarstofan hf. veitir úrvais VINNSLULEYFISHAFAR ATH! tijónustu á eftirfarandi sviðum: • Reglubundnar skoðanir á hreinlæti, búnaði og innra eftirliti. • flturðamat • Vinnsluskoðanir • Ráðgjöf um innra eftirlit og uppsetningu á HflCCP- gæðakertum Meginhluti skipa- og bátatlota landsmanna hefur gert þjónustu- samning við Nýju skoðunarstofuna hf. Fjölmargar land- vinnslur víðs vegar um landið hafa einnig valið þann kostinn. Nýja skoðunarstofan hf. hefur á að skipa úrvals starfsfólki með mikla reynslu á sviöi fiskvinnslu og gæða- stjórnunar. Skoðunarmenn Nýju skoöunarstofunnar hf. eru staðsettir í Reykja- vík, á Húsavík og ísa- firöi. Vinnsluleyfishafar lát- ið öflugan og óháðan skoðunaraðila annast skoðanir fyrir ykkur! _ NYJK SK©ÐUNAR rSTOBW Kringlan 7 • 103 Reykjavík Sími: 568 1333 • Fax 568 8441 36 ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.