Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1997, Síða 19

Ægir - 01.05.1997, Síða 19
talsins um síðastliöin áramót. Þannig má ætla að fjöldi íslenskra fiskiskipa á árinu 1996 hafi verið 1.844. Þess ber að geta að tölur um þilskip og stærri skip eru unnar úr skipaskrá Fiskifélags íslands, þeirri sömu og er í Sjómannaalmanaki félagsins og mið- ast við skráð skip þar um síðustu ára- mót. Öll fiskiskip eru skráð án tillits til réttinda til veiða. Þannig eru í þessum tölum nokkur skip án veiðiheimilda í íslenskri landhelgi og einhver skip hafa veiðiheimildir, en nota þær ekki á viðkomandi skipi heldur eru þær fluttar á önnur skip. Einnig þarf aö at- huga að tölur um stærðir, vélarafl o.þ.u.l. er án opinna báta. Skipunum hafði fækkað um 25 frá fyrra ári og hefur þá fækkaö um hart- nær 200 á síðustu sex árum, þ.e. 196 skip. Má þá segja að fjöldi íslenskra þilfarsskipa hafi staöið nokkuð í stað á síðustu tíu árum, því á árunum 1987 til 1990 fjölgaði í flotanum um 178 skip og er þá nettó fækkun um 18 skip á síðustu tíu árum. Opnir bátar, samkvæmt skrá Fiskifé- lags íslands, sem höfðu lagt upp afla á árinu voru 1.044 talsins á móti 1.083 ÆGIR 19

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.