Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1998, Síða 57

Ægir - 01.06.1998, Síða 57
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Þrátt fyrir að Reykjaborgin sé ekki stórt skip þá er rýmið í matsal og eldhúsi góð sönnun þess hversu vel skipið er hannað. Mynd: Guöbergm Rúnarsson viðvörunarbaulu fyrir ástand véla. Að- vörunarkerfið gerir viðvart og „baular" ef ástand breytist umfram markgildi. Skipstjórastóllinn er af gerðinni Nor Sap 1000. Fimm 1000W vinnuljós eru fyrir þilfar og veiðafæri. Tvö aftast á brú og þrjú aftur á gálga. Eitt þeirra snýr fram en tvö aftur. Einn 1000W ískastari frá Seematz er á brúarþaki. Lest og löndunarlúga Fiskilest Reykjaborgar RE er hönnuð fyrir matvæli og auðveld þrif. Óhrein- indum og bakteríuflóru er haldið i skefjum með sléttum og heilum flöt- um sem er auðvelt að þrífa. Lestin er einangruð með 50 - 200 mm steinull og klædd ryðfríu stáli í hólf og gólf. Gólfflötur lestarinnar er 5,16 x 5,0 m og lofthæð 2,0 m. Samtals er lestin 51,6 m3 og rúmar 38 x 660 1 kör. í lestinni er kælikerfi, kælibásarar sem viðhalda 0°C hita í lest við 25°C sjávarhita og 30°C lofthita. Kerfið er frá Rafskaut ehf. á ísafirði. Stjórnborðsmegin við miðlínu er löndunarlúga úr áli á 600 mm karmi. Stærð lúgunnar er 1500 x 2000mm. Smálúga er á löndunarlúgu fyrir um- gang niður í lest. Þá eru smálúgur á þilfari fyrir afla. Á lestalúgu er mót- tökukar fyrir afla sem er allt að 3,5 tonn. Aðgerðarborð eru sambyggð móttökukari og sérstakt þvottakar er fyrir hverja aðgerðastöð. Helstu mál og stærðir Aðalmál Mesta lengd (Loa) 17,87 m Lengd milli lóðlína 15,80 m Breidd (mótuð) 5,50 m Dýpt að þilfari 2,92 m Djúprista 1,95 m Rými og stærðir Eiginþyngd 88,7 tonn Særými við 2,1 m djúpristu 116 tonn Lestarými Brennsluolíugeymar 6,3 tonn Ferskvatnsgeymar 2,2 tonn Vökvaolíugeymar 0,6 m3 Spillilolíugeymir 50 I Andveltitankur Mæling Rúmlestatala Brl 57,01 Brúttótonnatala BT 73,00 Nettótonn NT 22,00 Rúmtala 250,2 m3 Skipaskrár númer 2325 Aflvísir 471,8 Áætluð bryggjuspyrna SeineTec gefur upplýsingar um átak á hvort tóg, raunhraða voðar og aðrar gagnlegar upplýsingar um veiðarfœrið í drœtti. 57

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.