Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1998, Qupperneq 57

Ægir - 01.06.1998, Qupperneq 57
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Þrátt fyrir að Reykjaborgin sé ekki stórt skip þá er rýmið í matsal og eldhúsi góð sönnun þess hversu vel skipið er hannað. Mynd: Guöbergm Rúnarsson viðvörunarbaulu fyrir ástand véla. Að- vörunarkerfið gerir viðvart og „baular" ef ástand breytist umfram markgildi. Skipstjórastóllinn er af gerðinni Nor Sap 1000. Fimm 1000W vinnuljós eru fyrir þilfar og veiðafæri. Tvö aftast á brú og þrjú aftur á gálga. Eitt þeirra snýr fram en tvö aftur. Einn 1000W ískastari frá Seematz er á brúarþaki. Lest og löndunarlúga Fiskilest Reykjaborgar RE er hönnuð fyrir matvæli og auðveld þrif. Óhrein- indum og bakteríuflóru er haldið i skefjum með sléttum og heilum flöt- um sem er auðvelt að þrífa. Lestin er einangruð með 50 - 200 mm steinull og klædd ryðfríu stáli í hólf og gólf. Gólfflötur lestarinnar er 5,16 x 5,0 m og lofthæð 2,0 m. Samtals er lestin 51,6 m3 og rúmar 38 x 660 1 kör. í lestinni er kælikerfi, kælibásarar sem viðhalda 0°C hita í lest við 25°C sjávarhita og 30°C lofthita. Kerfið er frá Rafskaut ehf. á ísafirði. Stjórnborðsmegin við miðlínu er löndunarlúga úr áli á 600 mm karmi. Stærð lúgunnar er 1500 x 2000mm. Smálúga er á löndunarlúgu fyrir um- gang niður í lest. Þá eru smálúgur á þilfari fyrir afla. Á lestalúgu er mót- tökukar fyrir afla sem er allt að 3,5 tonn. Aðgerðarborð eru sambyggð móttökukari og sérstakt þvottakar er fyrir hverja aðgerðastöð. Helstu mál og stærðir Aðalmál Mesta lengd (Loa) 17,87 m Lengd milli lóðlína 15,80 m Breidd (mótuð) 5,50 m Dýpt að þilfari 2,92 m Djúprista 1,95 m Rými og stærðir Eiginþyngd 88,7 tonn Særými við 2,1 m djúpristu 116 tonn Lestarými Brennsluolíugeymar 6,3 tonn Ferskvatnsgeymar 2,2 tonn Vökvaolíugeymar 0,6 m3 Spillilolíugeymir 50 I Andveltitankur Mæling Rúmlestatala Brl 57,01 Brúttótonnatala BT 73,00 Nettótonn NT 22,00 Rúmtala 250,2 m3 Skipaskrár númer 2325 Aflvísir 471,8 Áætluð bryggjuspyrna SeineTec gefur upplýsingar um átak á hvort tóg, raunhraða voðar og aðrar gagnlegar upplýsingar um veiðarfœrið í drœtti. 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.