Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1998, Page 44

Ægir - 01.09.1998, Page 44
frystar sem afkasta um 50 tonnum á sólarhring. Sérstök pökkunarlína er fyrir Japansrækju, ásamt litunarkör- um, færiböndum, Pólsvogum og vöru- lyftu niður í lest. Vinnsluþilfar er ein- angrað og loft og síður klæddar með plasthúðuðum krossviði. lest var komið fyrir í lestinni og er búnaðurinn frá 3X-stáli. Vindubúnaður, losunarbúnaður Togvindur skipsins voru endurnýjaðar og gömlu Norwinch vindunum breytt í grandaraspil. Nýju togvindurnar eru þrjár frá Ibercisa, allar með 40 tonna togkraft, tromlu fyrir 3000 m af 32 mm vír og knúnar jafnstraums raf- mótorum sem eru 300 kW hver. Skipið er útbúið til veiða með tvær vörpur samtímis. Nýr riðstraumsrafall er á aflúttaki aðalvélar frá AVK af gerð- Fiskilest (frystilest) Lestarrými er um lOOOrn3 og búið frystibúnaði. Síður og framþil eru ein- angruð með polyurethan. Lestin er klædd með vatnsþéttum plasthúðuð- um krossviði og lestargólf með stál- plötum. Lestin er kæld með kælileiðsl- um í lofti lestar. Eitt lestarop er á lestinni fremst og fer losun um losunarlúgu á bakkaþil- fari um lúgustokk sem gengur í gegn- um íbúðarými á efra þilfari. Flutnings- kerfi fyrir afurðir frá vinnsludekki í Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði) Gerð vélar.......... Afköst............... Snúningshraði....... Gerð niðurfærslugírs Niðurgírun.......... Blaðfjöldi skrúfu... Þvermál skrúfu...... Snúningshraði....... Skrúfuhringur....... ....8PA6L280 CL .3200 hö (2353 kW) .......750 sn/mín ...........Valmet ...........4,39:1 .....5 frá Kamewa .........3200 mm .......171 sn/mín ..Fasturfrá Kamewa MaxfSQSS gólfefni á millidekki Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með breytingarnar á skipinu Gólflagnir IÐNAÐARGÓLF Gólflagnir ehf. • Smiðjuvegur 72 Sími: 564 1740 • Fax: 554 1769 44 M3ÍR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.