Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 7

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 7
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI SfflÍlBiRiBlMSlSi fRl 1 JCnuutwcwon —| ESKIFJÓft'UR ' ■h ® x/ 1 fs) 1 Jafnvel þeir stóru sýnast smáir! Skipstjóii Sunnubergs segir loðnuvertíðina ólíka öðrum sem hann hafi upplifað: Hef áhyggjur af nýliðuninni Samherji hf. Iiefiir ákveðið að ráðast í sim'ði á mjög öflugu fjölveiðiskipi sem koma mun inn í flota fyrirtœkisins snemma á árinu 2000. Á myndinni hér að ofan má sjá teikningu afskipinu, í litum Samherja, en til gamans hefiir verið sett mynd af nótaveiðiskipinu jóni Kjartanssyni við hlið þess. Myndin gefur raunsanna mynd afmuninum á lengd skipanna en nýja fjölveiðiskipið verður um 80 metrar að lengd. Hins vegar sýnist Jðn Kjartansson SU minni í samanburðinum en liann raunverulega er. Hinnar fjölbreythi veiðigetu nýja skipsins gcetir í úitiiti þess, eins og sjá má. Skipið líkist skuttogara að aftan en hefðbundnu nótaskipi að framan en brúin er nokkurn veginn miðskips. Eftir að kaup Samherja á norska fjölveiðiskipinu Garðari gengu til baka hefur verið Ijós að fyrirtœkið vœri á höttunum eftir hliðstæðu skipi, ellegar yrði smíöað nýtt skip, eins og nú hefiir orðið raunin. oðnan hefur verið smá í fyrstu göngunni og því tniður ekki neina að litlu leyti frystiiigarliœf/1 segir Helgi Jóhannsson, skipstjóri á loðitu- skipinu Sunnubergi NS. Helgi hefur ekki trú á að miklar tekjur verði af frystingu á loðnu í ár. „Mér sýnist að því miður muni fryst- ingin bregðast að þessu sinni, eins og stundum áður. Ég hef verið á loðnu í 33 ár og ver- tíðin núna er skrýtin og ólík flestum öðrum. Gangan á loðnunni hefur ver- ið einkennileg og ég hef til að mynda aldrei áður veitt loðnu 13-14 mílur út af Ingólfshöfða. i mínum huga er spurningin hvort við höfum nokkuð fengið aðal göngurnar inn í veiðarnar." Helgi segir að loðnan hafi verið al- mennt smá nú á vetrarvertíðinni og það hljóti að vera áhyggjuefni fyrir komandi ár. „Smærri loðnan ber einfaldlega minna af hrognum og þar af leiðandi verður nýliðunin ekki eins góð og vera skyldi. Mér finnst ekkert óeðlilegt þó ekki hafi verið gengið lengra í viðbót- arúthlutun á kvóta og er uggandi yfir ástandinu," segir Helgi Jóhannsson, skipstjóri. ÆGIK 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.