Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 22

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 22
Héðinn Smiðja hf. þróar og setur upp mjölkerfi við fiskimjölsverksmiðjur sem: Mjölkerfin geta skilað verksmiðjunum miklum tekjum - segir Guðmundur S. Sveinsson, framkvœmdastjóri T Téðinn Stniðja hf. í Garðabœ hefnr tekist á við stórverkefni í fiskimjölsiðn- A A aði á undanfómum mánuðum og árum og nýverið lauk fyrirtœkið tveim- ur slíkum verkefnum, þ.e. uppsetningu á 600 tonna fiskimjölsverksmiðju Snœfells hf. í Sandgerði og uppsetningu mjölkerfis fiskimjölsverksmiðju Síldar- vinnslunnar á Neskaupstað. Þessa dagana vinna starfsmenn Héðins Smiðju að endurbótum fiskimjölsverksmiðju Óslands á Höfn í Hornafirði og á því verki að vera lokið á miðju ári. Fiskimjölsiðnaðurinn er annar aðal markhópur Héðins Smiðju hf., að sögn Guðmundar S. Sveinssonar, framkvœmdastjóra, en hinum hópnum tilheyra stcerri skipin í nótaskipa- og togaraflotanum. Á því sviði býður Héðinn Smiðja lausnir frá norska framleiðandanum Ulstein en fyr- irtœkið er aðalumboð fyrir Ulstein hérlendis. „Við erum ekki eingöngu að þjón- usta okkar vélbúnað í skipum en við lítum á það sem okkar fyrstu skyldu að veita notendum Ulstein-búnaðar þjónustu. Til að mæta því höfum við sent starfsmenn okkar til sérþjálfunar í þjónustu við Ulstein-vélar og -tæki og teljum okkur þar af leiðandi geta mætt kröfum markaðarins," segir Guð- mundur. Hann segir að i nótaskipa- flotanum sé nú um stundir mikil hreyfing, bæði til breytinga, viðhalds og nýsmíða. Til að mynda muni nýtt nótaskip Arnar Erlingssonar, útgerðar- manns í Keflavík, verða búið vélbún- aði frá Ulstein. Starfsmaður Héðins Smiðju hf. sinnir viðgerðum á Ulstein vélbúmaði um borð í fiskiskipi. Eitt aðal svið Héðins Smiðju er sala á vélbúnaði frá Ulstein og þjónusta við hann. Markhópurinn er fyrst og fremst stœrri togarar og nótaveiðiskip. 22 ÆGJR Guðmundur S. Sveinsson, framkvœmda- stjóri Héðins Smiðju hf. Njótum góðs af samruna Atlas og Stord Á síðasta ári varð samruni hjá stærstu framleiðendum búnaðar fyrir fiski- mjölsiðnaðinn þegar danska fyrirtæk- ið Atlas sameinaðist norska fyrirtæk- inu Stord. Fyrir hafði Héðinn Smiðja hf. umboð fyrir Stord og fékk umboð fyrir sameinaða Atlas-Stord fyrirtækið. „Þessi samruni hjálpar okkur. Við getum boðið búnað í mjöliðnaðnum sem við færurn seint að smíða, eins og t.d. sjóðara, pressur, þurrkara og eimingartæki. Til viðbótar höfum við smíðað minni tækin, séð um uppsetn- ingu og hönnun stjórnbúnaðar. Þetta hefur skapað okkur möguleika til að bjóða hagstæðar heildarlausnir," segir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.