Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1999, Page 28

Ægir - 01.02.1999, Page 28
Tryggðu að þúsundir augna sjái þína auglýsingu Nú er rétti tíminn til að gera áætlun fyrir árið 1999 - setja nið- ur auglýsingaramma sem tryggt getur að auglýsingin þín komist fyrir augu þúsunda manna í sjáv- arútveginum. Besta leiðin til þess er heildarsamningur um auglýs- ingar í miðlum Fiskifélagsútgáf- unnar. Sjómannaalmanakið - hið eina sanna - kemur út í desember næstkomandi og er dreift í flest skip flotans, inn í fyrirtæki og stofnanir í sjávaútvegi. Ægir kem- ur út 11 sinnum á ári og er lesinn bæði á sjó og landi - og raunar af öllum sem á annað borð vilja fylgjast með íslenskum sjávarút- vegi. Auglýsendum bjóðast ein- stök kjör á auglýsingum ef gerður er heildarsamningur fyrir allt árið og auglýsingarnar þínar birtast bæði í Sjómannaalmanakinu og Ægi. Auglýsingasijórinii samningalipri Inga Ágústsdóttir er auglýsingastjóri Ægis og um leið starfsmaður fyrirtækisins Markfells ehf. sem annast alla auglýsingasölu fyrir miðla Fiskifélagsút- gáfunnar ehf. „Viðskiptavinir okkar kunna vel að meta þá breidd sem við bjóðum uppá í auglýsingamöguleikum. Ægir og Sjómannaalmanakið vinna vel saman og það er ekki að finna annars staðar á markaðnum jafn góða möguleika fyrir auglýsendur að ná til síns markhóps. Báðir miðlarnir hafa verið í sókn á auglýsingamarkaðnum og ástæðan er einfaldlega góðar viðtökur hjá auglýsendum. Við tökum alltaf vel á móti nýjum sem gömlum viðskiptavinum og erum liprar í samning- um," segir Inga. AUGl^INGAVEUÐSKKÁ ÆGIS1999 Stærð 4 litur 2 litur S/h 1/1 síða 49.900 35.100 31.800 1/2 síða 29.900 21.800 19.600 1/3 síða 21.900 16.400 14.200 1/4 síða 18.600 14.700 10.900 3 dl x 5 sm 16.500 12.800 11.600 Baksíða 69.800 Gagnlegt og gott að vita Síðustærð Ægis Prentflötur Ægis Fjöldi dálka Sími á ritstjórn Fax á ritstjórn Netfang ritstj. 18,5 x 24,6 cm. 16,4 x 22,0 cm Þrír 461 1541 461 1547 j.olafur@simnet.is Prentun Steindórspr.-Gutenberg Umsjón: Athygli ehf. 588 5200 Verðskrá auglýsinga miðast við að auglýsinuni sé skilað á disklingum, eða þær sendar uin netið á tölvu- tæku formi. Þurfi að hanna nýjar auglýsingar eða litgreina Ijósmyndir þá sér Fiskifélagsútgáfan um slíkt gegn vægu gjaldi. Allar frekari upplýsingar gefa auglýsingastjórar Ægis: Markfell ehf. Lágmúla 5 108 Reykjavík. Sími: 568 4411 Fax: 568 4414

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.