Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 8

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 8
Fyrstu afkomutölur sjávarútvegsjyrirtœkja birtast: Misjöfn afkoma á síðasta ári Vinningur til Vestmannaeyja „Frábært," sagði Linda Hrafn- kelsdóttir, vinningshafi í jólakross- gátu Ægis, þegar henni var tilkynnt að lausnarseðill merktur henni hafi verið dreginn út úr fjölda innsendra lausna. Mál og menning gaf rausnarleg verðlaun í krossgátunni, bókina Sjávarnytjar við ísland, fróðleiks- námu um lífríkið í hafinu. „Ég er mjög ánægð með að fá bókina veglegu," sagði Linda. „Kross- og myndagátur eru mitt uppáhald og ég ræð allar gátur sem ég kemst í um jólin.“ . Lausnarorðið í krossgátunni var „jólasveinn". Öllunr sem tóku þátt og sendu inn lausnir er þökkuð þátt- takan. TJyrstu aðalfundir X sjávanitvegsfyr- irtœkja eru að bresta á þessa dag- ana. Viðsnúningur er töluverður í rekstri Útgerðarfélags Akureyrínga hf. í fyrra en afkoma Snœfells hf. afleit sama ár. Afkoma ÚA af reglulegri starfsemi batnaði um 100 milljónir milli áranna 1997 og 1998 og segir forstjóri fyrir- tækisins að ástæðurnar séu aðhaldsað- gerðir og endurskipulagning á rekstr- inum, auk þess sem ytri aðstæður hafi batnað. Við því er að búast að hjá bol- fiskvinnslufyrirtækjunum muni hækk- un afurðaverðs skila sér í betri afkomu. Rækju- vinnslan leik- ur þau fyrir- tæki grátt sem treyst hafa á hana í sínum rekstri. Dæmi um það er hjá Snæfelli hf. sem birti tapreikninga upp á 380 milljónir, þar af 112 milljónir vegna rækjuvinnslu. Sna^íl' C G A R R E Y ^ ^ 'm TRYGGINGA- MIÐSTÖÐIN HF AÐALSTRÆTI 6-8 • 101 REYKJAVÍK SÍMI 51 5 2000 - www.tmhf.is 8 AGm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.