Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 15

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 15
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Samanburðartölur um rekstur skipa og báta í Noregi á árunum 1996 og 1997: Verksmiðju- og hringnótaskipin með besta afkomu ríð 1997 var yfirleitt betri af- koma hjá norskum fiskiskipum en árið áður. Verksmiðju- og hring- tiótaskip sem stunduðu síldveiðar skiluðu góðum hagnaði. Árið 1997 var heildarafli þessara báta og skipa um það bil 2,5 milljónir tonna, að verðmæti upp úr sjó 7,7 milljarðar norskra króna, NKR. Afli þeirra var 84% af verðmæti heildarafl- ans, á móti 82% árið áður. Heildarafli alls flotans árið 1997 var 3 milljónir tonna að verðmæti 9,2 milljarðar NKR. Meðaltalshagnaður á skip árið 1997, sem sýndur er í dálkunum „Hagnaður í kr." í töflunni hér að neðan, var 842.400 NKR árið 1997 á móti 727.900 NKR árið áður. Það er 16% hækkun milli ára. Rekstrar- hagnaður skipa í lengdarflokkum 13- 20,9 m var 9% en 16% hjá hinum stærri. Reiknað er þá sem hlutfall af tekjum. Meðaltal rekstrarhagnaðar allra fiskiskipa var 12,9% árið 1997 móti 12,2% árið áður. Síldveiðiskipin náðu að meðaltali 21,2% rekstr- Yfirlit 1996-1997 vfir rekstur norskra fiskiskipa. sem veiða allt árið Lengd 13 m og meira - vegið meðaltal á skip Flokkar skipa: Tekjur kr. Gjöld kr. Hagnaður í kr. Hagnaður í % 1996 1997 1996 1997 1996 1997 1996 1997 Öll skip 5.952.500 6.521.900 5.224.700 5.679.500 727.900 824.400 12 13 Lengd skipa: 13-20,9 m 1.613.700 1.794.100 1.491.800 163.300 121.900 161.000 8 9 21-30,9 m 4.466.300 4.816.900 4.168.300 4.404.300 298.000 412.600 7 9 31-40,9 m 9.359.900 11.852.700 8.794.500 10.677.700 565.400 1.175.000 6 10 41 m og lengri 24.392.300 23.389.700 20.587.600 19.627.900 3.804.600 3.761.800 16 16 Skip frá: Finnmark 4.399.100 4.976.700 3.938.500 4.492.300 460.600 484.400 11 10 Troms 5.097.500 6.346.200 4.593.100 5.775.300 504.400 570.900 10 9 Nordland 3.170.300 3.556.100 2.869.000 3.246.700 301.400 309.500 10 9 Tröndelag 1.812.400 1.640.700 171.700 10 Mör og Romsdal 12.971.100 13.249.900 11.543.200 11.321.600 1.427.800 1.928.200 11 15 Sogn og Fjordane 8.454.300 7.193.600 1.260.700 15 Hordaland 12.880.900 10.402.600 2.478.300 19 Rogaland 3.157.900 4.497.500 2.876.600 3.766.700 281.300 730.800 9 16 Agder/Ostlandet 1.488.100 1.707.800 1.392.200 1.549.300 95.000 158.600 6 9 Hringnótaskip 22.357.600 23.171.800 17.098.900 17.550.800 5.258.700 5.621.000 24 24 Togarar 500 brt 29.609.300 255.569.900 ■ 26.192.700 23.352.600 3.416.700 2.204.300 12 9 og stærri Öll þorskveiðiskip 4.596.200 5.028.700 4.272.900 4.647.400 323.300 381.300 7 8 Öll síldveiðiskip 11.576.900 12.106.000 9.178.900 9.541.000 2.398.000 2.565.000 21 21 Æcm 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.