Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 19
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI
Gróðurhúsalofttegundir og skip
Kröfur til fiskiskipa taka nær eingöngu
til öryggis skips og áhafnar og vernd-
un auðlindarinnar, þ.e. veiðistofnsins.
Enn er óljóst hvaða reglur munu gilda
í nánustu framtíð um orkunýtni og
losun gróðurhúsalofttegunda frá fiski-
skipum. Rétt er að minna á stefnu
stjórnvalda varðandi losun gróður-
húsaloftegunda, sem er sú að út-
streymi gróðurhúsalofttegunda árið
2000 verði ekki meira þá en það var
árið 1990. Árið 1995 samþykkti ríkis-
stjórnin framkvæmdaáætlun og skip-
aði sjö manna nefnd til að fylgja
henni eftir. Nefndin starfar enn og
vinnur að frekari útfærslu áætlunar-
innar í einstökum ráðuneytum.
Spálíkan Orkuspárnefndar um véla-
stærð og orkunotkun fiskiskipaflotans
reiknar með auknu afli og gerir ráð
fyrir meiri eldsneytisnotkun en árið
1990. Á síðasta ári komu tvö aflmikil
skip til landsins, vélaskipti eru fyrir-
huguð í fjölmörgum öðrum auk ný-
smíðasamninga í Kína, Póllandi og
Chile. Allt þetta styður spána.
Hugað að framtíðinni
Útgerðarmaður sem hyggst endurnýja
veiðiskipið sitt stendur frammi fyrir
miklum vanda. Hann þarf að taka rétt-
ar ákvarðanir, lágmarka óvissu og
reyna að sjá fyrir þróun mála á næstu
Nýtni skrúfukerfa skipa
I Flokkur Vél Gír Skrúfa Heildarnýtni 1
i 0,37 0,97 0,45 0,16
2 0,39 0,97 0,50 0,19
3 0,42 0,97 0,60 0,24
4 0,45 0,97 0,65 0,28
5 0,48 0,97 0,70 0,33
Tafla 1. Nýtni skrúfukerfa skipa
„Gömlu lummumar um hámarks skrúfu-
stœrð, lítinn snúningshraða skrúfu, vel
smíðað- og straumlínulagað skip, eru enn í
fullu gildi, “ segir greinarhöfundur.
öld. Vandamálið er og verður stærst
með sérbyggð skip sem draga veiðar-
færin á eftir sér og þurfa til þess mikið
afl og mikla orku.
Tafla 1 sýnir nýtni skrúfukerfa
skipa. Nýtni vélar og skrúfu eru þær
breytistærðir sem mestu máli skipta,
þegar heildarnýtni er skoðuð og hún
er frá 16% til 33% í töflunni. Af skýrsl-
um Tæknideildar Fiskifélags íslands,
sem skipta tugum, má ráða að orku-
nýtni véla í fiskveiðiflotanum sé ná-
lægt 0,39, skrúfunýtni um 0,50 og að
heildarnýtni skrúfukerfa sé um 0,19.
Það samsvarar því að flotinn sé að
meðaltali í öðrum flokki í töfiu 1.
Flokkar 3 og 4 sýna mögulega nýtni í
dag og flokkur 5 sýnir bestu nýtni
skrúfukerfa.
Tafla 2 sýnir hve mörg hestöfl vél
þarf að framleiða til að 100 hestöfl
skili sér frá skrúfu til framdriftar skips-
ins. í töflunni má sjá olíunotkun vél-
arinnar á klukkustund og bætta elds-
neytis- og aflnýtingu í prósentum ef
Orkunotkun og nýtni valinn er betri bunaður. Eins og töflur 1 og 2 sýna býður tæknin upp á hagkvæmari aflbúnað en almennt er í flotanum í dag. Val á
1 Heildar Framleidd Olíunotk- Bætt afl- Bætt elds-1 aflbúnaði er vandasamt og þarf að
1 nýtni hestöfl un (1/klst) nýting neytisnýting 1 taka mið af tilgangi og notkun skips-
0,19 526 98,0 0% 0% ins.
0,24 417 72,1 26% 36%
0,26 385 62,2 37% 58% Rekstrarsparnaður
0,28 357 54,0 47% 81% Olíueyðslustuðull fyrir meðal ísfisks-
0,30 333 50,4 58% 94% togara árið 1997 var 0,43 lítrar af olíu
0,33 303 45,9 74% 114% fyrir hvert veitt kílógram fisks upp úr
sjó. Stuðullinn er breytilegur milli ára,
allt eftir gæftum og sókn. Hann var
Tafla 2. Orkunotkun og nýtni við 100 hestöfl frá skrúfu (orkugildi eldsneytis 8700 0,44 1/kg fyrir árið 1996.
kcal/lítra). Sem dæmi um rekstrarsparnað má
Æa\R 19