Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 49

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 49
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI stjómborð fyrir togspil og netatromlu. Frá brú er utangengt aftur á bátaþilfar. Aftan við brúna er vélknúinn slöngu- bátur staðsettur í gálga og skorsteins- hús er þar fyrir aftan. Á þaki brúar er radar-, fjarskipta- og ljósamastur. Ýmis kerfi fyrir íbúðir Ibúðir eru hitaðar upp með rafmagns- ofnum og loftræstar með hitastýrðum loftblásara. Tvö 300 lítra Hydrofor vatnsþrýstikerfi eru fyrir neysluvatn og salerni. Afrennsli frá salernum er safnað í tank í vélarúmi. Móttaka afla Uppsjávarfiskum s.s. loðnu eða síld er dælt með 14" RAPP fiskidælu frá nót eða vörpu upp í sjóskilju á efra þilfari. Þar er sjórinn skilinn frá aflanum og aflinn rennur í stokkum frá sjóskilju niður í tanka lestarinnar. Lestartankar í skipinu eru þrjár lestar, framlest, miðlest og afturlest. Lestarnar eru inn- réttaðar sem 11 tankar og eru þeir framlengdir upp í gegnum aðalþilfarið og upp á efraþilfar og lokast þar með lestarlúgum sem eru útbúnar hver með fiskilúgu. Hverri lest er skipt í tanka með langskipsþiljum og miðlestin að auki með þverskipsþilju. Lestarnar eru ein- angraðar út í síðum, botni og þiljum með polyureþan og klæddar stáli. Lestartankar eru búnir fiskidælu- búnaði, sjókælingu og blöndun ósóns í hráefni með óson generator frá AZC- Ozon. Fiskidæiubúnaður Skipið er útbúið með lofttæmidælu frá MMC, sem getur dælt afla frá öllum lestartönkum. Tankur dælunnar er 2000 lítrar. MMC fiskidælan er knúin tveimur loft-þrýsti/tæmi dælurn sem hvor um sig er 37 KW. Dælan er stað- sett fyrir framan lestarþil í framskip- inu ásamt ósón búnaði. Sjókælibúnaður Sjókælikerfið er frá Midt-Troms Kjöles- ervice og eru afköst kerfisins um ÍMW eða 860.000 kcal/h. Kæliþjöppurnar eru tvær, skrúfuþjöppur frá MTK Howden, hin stærri er XRV 163 — 193 með 132 kW rafmótor og hin er XRV 127 — R5 með 110 kW rafmótor. Kælimiðill kerfisins er freon R22. Vindu- og losunarbúnaður Vindubúnaður er frá Rapp Hydema. Vindubúnaðurinn er allur vökvaknú- inn með rafmótorum sem knýja há- þrýstar vökvadælur og er vinnuþrýst- 'mm *. "■'v F coi VERKFRÆÐISTOFA FENCUR CONSULTING ENGINEERS Dalshraun 13 220 Hafnarfjörður Sími: 565 5090 Fax: 565 2040 r Oskum útgerð og áhöfn innilega til hamingju með skipið! AC,IIR 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.