Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 53

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 53
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Vökvakerfi Vökvakerfið er allt rafknúið. Alls er 9 Denison vökvadælum komið fyrir á aðalþilfari framskips og í stjórnborðs- gangi, samtals 962 kW af rafafli. Fyrir Triplex krana, blökk og nótaleggjara eru fjórar dælur í stjórnborðsgangi á aðalþilfari. Rafmótorar sem knýja dæl- urnar eru 58 kW, 104 kW, 110 kW og 140 kW. Fyrir framan lestarþil fram- skips eru fimm spildælur fyrir vindur. Rafmótorar þeirra eru allar 110 kW og mesti leyfilegur þrýstingur er 220 bör. Dælubúnaðurinn er ræstur úr brú og vökvakerfið er búið kælingu. Ýmis vélkerfi Fyrir smurolíu- og eldsneytiskerfi eru tvær skilvindur frá Alfa Laval, tvær loftþjöppur eru frá Sperre af gerðinni HC277, 25 m3/klst við 30 bör. Austurskiljan kemur frá HeliSep og eru afköst hennar 1 m3/kist. Til að mæla stöðu í tönkum er tankamæli- kerfi frá Ulstein Automation með stjórnborði fyrir dælur í brú og véla- rúmi. Plötuvarmaskiptar frá APV eru fyrir dieselvélar og sjódælurnar eru tvær frá Allweiler, hvor 90 m3/klst. Austursdæla fyrir lestar er snigildæla frá Allweiler sem afkastar 733 1/mín. Siglinga- og fiskileitartæki í brú o.fl. í brú er m.a að finna.: Seguláttavita frá J.C. Krohn & SonNor T17, Gyro átta- vita frá Simrad af gerðinni RGC 11 og Simrad Ap 9 mark 3 sjálfstýringu. Tvær Furuno ratsjár, 10 cm og 3 cm báðar með ARPA. Leiðarrita frá Mac- Sea. Kaijo straummæli af gerð DCG 100. Tvo sóna, báðir frá Kaijo: lágtíðni sónar af gerðinni 228 Z og hátíðni sónar af gerðinni 1828. Tvo dýptar- mæla, Kaijo KMC 110 og Simrad EQ 55. Scanmar komplett kerfi. Navtex móttakara JRC og GPS af gerð GP 30 frá Shipmate ásamt DGPS frá Leica. Frá Sailor eru SSB talstöð, VHF tal- stöðvar 2048, GMDSS VHF og In- marsat C Storno símar og kallkerfið frá Vingtar. Björgunarbúnaður er m.a: tveir 16 manna Viking gúmmíbátar, slöngubátur með utanborðsvél, bjarg- hringir, radarsvarar, neyðarbaujur, C02 slökkvikerfi fyrir vélarúm o.fl., allt í samræmi við kröfur SI og DNV. Tæknideild Fiskifélagsins þakkar öll- um sem veittu aöstoö og upplýsingar viö gerð skipalýsingarinnar, einkum Ágústi Símonarsyni, Sturlaugi Sturlaugssyni og starfsmönnum Siglingastofnunar. ÁGIR 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.