Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 44

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 44
Brimnes BA lengt og endurbætt Breytt fiskiskip TTþrimnes BA 800 frá Patreksfirði kom til heimahafnar í lok JJjamíar eftir breytingar og endurbœtur hjá Slippstöðinni á Akureyri. Skipið hœtti veiðum í nóvember sl. ogvarþá haldið til Akureyrar. Skorið var aftan afbátnum og settur nýr skutur, báturinn lengdur um eitin metra í leiðinni. Er nú öll vinnuaðstaða um borð betri, sérstaklega hvað varðar dragnótaveiðarnar, en þœr stundar Brimnesið á sumrin. Bjarg hf. á Patreksfirði á bátinn og gerir út til línuveiða yfir vetrarmánuð- ina og dragnótaveiða á sumrin. Fyrir- tækið er í eigu Héðins Jónssonar og fjölskyldu hans. Jóhannes Héðinsson er skipstjóri og á Brimnesi BA. 44 ÆGiIR ---------------------- í samtali við Ægi segir Jóhannes að báturinn hafi tekið töluverðum breyt- ingum við aðgerðirnar. „Breytingarnar fólust aðallega í því að sett var nýtt skutstykki á bátinn. Jafnframt var skuturinn lengdur um einn metra og þá batnði til muna vinnuaðstaðan afturá. Við fengum mun betri aðstöðu um borð og mun- um finna sérstaklega til þess þegar kemur fram á sumar og við skiptum yfir á dragnótina," segir Jóhannes. Ný 600 hestafla Cummins vél var sett í bátinn, nýtt asdic í brú og smíð- að nýtt dekkhús. Þá var báturinn sandblásinn og málaður með Hempels Þorgeir fíaltlursson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.