Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1999, Page 44

Ægir - 01.02.1999, Page 44
Brimnes BA lengt og endurbætt Breytt fiskiskip TTþrimnes BA 800 frá Patreksfirði kom til heimahafnar í lok JJjamíar eftir breytingar og endurbœtur hjá Slippstöðinni á Akureyri. Skipið hœtti veiðum í nóvember sl. ogvarþá haldið til Akureyrar. Skorið var aftan afbátnum og settur nýr skutur, báturinn lengdur um eitin metra í leiðinni. Er nú öll vinnuaðstaða um borð betri, sérstaklega hvað varðar dragnótaveiðarnar, en þœr stundar Brimnesið á sumrin. Bjarg hf. á Patreksfirði á bátinn og gerir út til línuveiða yfir vetrarmánuð- ina og dragnótaveiða á sumrin. Fyrir- tækið er í eigu Héðins Jónssonar og fjölskyldu hans. Jóhannes Héðinsson er skipstjóri og á Brimnesi BA. 44 ÆGiIR ---------------------- í samtali við Ægi segir Jóhannes að báturinn hafi tekið töluverðum breyt- ingum við aðgerðirnar. „Breytingarnar fólust aðallega í því að sett var nýtt skutstykki á bátinn. Jafnframt var skuturinn lengdur um einn metra og þá batnði til muna vinnuaðstaðan afturá. Við fengum mun betri aðstöðu um borð og mun- um finna sérstaklega til þess þegar kemur fram á sumar og við skiptum yfir á dragnótina," segir Jóhannes. Ný 600 hestafla Cummins vél var sett í bátinn, nýtt asdic í brú og smíð- að nýtt dekkhús. Þá var báturinn sandblásinn og málaður með Hempels Þorgeir fíaltlursson

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.