Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 16

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 16
Yfirlit 1996-1997 vfír rekstur norskra fískiskipa. sem veiða allt árið Lengd 8,0-12,9 m - vegið meðaltal á skip Flokkar skipa Tekjur kr. Gjöld kr. Hagnaður NKR Hagnaðurí% 1996 1997 1996 1997 1996 1997 1996 1997 Öll skip 399.700 400.800 389.400 383.300 10.300 17.500 3 4 Letigd skipa: 8,0-8,9 m 207.400 227.400 213.200 226.000 -5.800 1.400 -3 1 9,0-9,9 m 256.200 251.900 260.800 254.900 -4.900 -3.000 -2 -1 10,0-10,9 m 404.800 394.100 402.700 386.300 2.000 7.800 1 2 11,0-12,9 m 799.300 751.600 729.900 679.100 69.400 72.400 9 10 Skip frá: Finnmark 456.500 408.700 444.000 381.900 21.600 26.800 5 7 Troms 444.300 502.700 425.800 456.700 18.500 46.100 4 9 Nordland 403 429.600 388.900 409.700 14.000 19.900 4 5 Tröndelag 316.600 289.800 312.000 293.600 -4.500 -3.800 -1 -1 Mör og Romsdal 398.200 390.200 404.100 383.300 -5.900 6.900 -2 2 Sogn og Fjordane 474.100 469.700 4.400 1 Hordaland 231.300 223.500 7.800 3 Rogaland 324.000 3.448.900 -24.900 -8 Agder/Ostlandet 307.700 409.500 307.500 403.500 300 6.000 0 2 Öll þorskveiðiskip 399.700 398.800 398.400 379.900 10.300 18.800 3 5 Öll síldveiðiskip 442.400 451.900 -9.500 -2 Hagnaður stœrri skipa í Noregi jókst um 16% milli áranna 1966 og 1997. arhagnaði en skip sem stunduðu bol- fiskveiðar voru rekin með 7,6% hagnaði. Óviss útgjöld hækkuðu að meðaltali um 21% milli ára. Heildarafli af síld og skyldum teg- undum jókst um 12% milli ára og verðmæti upp úr sjó um 11%. Mikil aukning síldarafla skýrir aukningu heildaraflans. Á móti mikilli verðlækk- un á síld og makríl kom verðhækkun á loðnu, kolmunna og fleiri tegundum sem fara í bræðslu svo að meðalverð hélst nánast óbreytt milli ára. Þorskafli hélst að telja rná óbreyttur. Verðhækk- un á flestum fiskitegundum, ásamt hærra hlutfalli þorsks og ýsu í aflan- um, gaf um 3% hækkun milli ára. Afkoma útgerðar í síldveiðigeiran- um, einkum hjá verksmiðju- og hring- nótaskipum, hefur batnað ár frá ári síðan 1995. Þó versnaði afkoma minni skipa, sem veiða á grunnslóð, milli ár- anna 1996 og 1997. Rekstrarafkoma skipa í síldveiðigeir- anum batnaði úr 20,7% árið 1996 í 21,2% árið eftir. Hagnaður skipa sem gerð eru út á bolfiskveiðar og rækju jókst úr 7% árið 1996 í 7,6% árið eftir. Hér ber að hafa í huga að sjómenn á þorskveiðiskipum báru minna úr být- um. Þessi þróun endurspeglast í rekstr- arstuðlinum, sem hækkar hjá öllum skipum nema togurum. Afkoma rækjuflotans batnaði eilítið 1997 frá því sem verið hafði árið áður. Besta afkoman á Rogalandi Besta afkomu höfðu skip frá Roga- landi, 16,2% hagnað að meðaltali 1997 og þar varð einnig mest aukning hagnaðar milli ára. Ástæðan er góður afli hjá skipum sem veiða í bræðslu og sömuleiðis mikil verðhækkun aflans upp úr sjó. Meiri tekjur, minni kostnaðuri Ef litið er til smábátaútgerðinnar í Noregi kemur í ljós að rekstrargrund- völlur í þeim flokki batnaði umtalsvert árin 1996 og 1997. Heildarafli Norð- manna árið 1997 var 3 milljónir tonna, að verðmæti upp úr sjó 9.195 milljónir NKR. Afli báta 8-12,9 m að Hlutur báta, 8-13 m að lengd, var um 3% af heildarafla Norðmanna árið 1997. 16 AGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.