Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1999, Síða 46

Ægir - 01.02.1999, Síða 46
Óli í Sandgerði AK ^unnudaginn 10. janúar bœttist nýtt nóta- og togveiðiskip í flota kJ Haraldar Böðvarssonar hf., þegar Óli í Sandgerði AK-14 kom til heimahafnar á Akranesi. Skipið var keypt nýtt frá Noregi og er annað nýja stálskipið sein bætist í flota Skagamanna á þessum vetri, því í desember s.l. kom nýsmíðin Stapavík AK upp á Skaga. Óli í Sandgerði er fyrsta nýsmíðaða fiskiskipið sem Haraldur Böðvarsson hf. kaupir í 35 ár, eða síðan Höfrungur III kom nýr til landsitts árið 1964. Hið nýja skip er vel lítbúið til nóta- og flottrollsveiða; tneð 4800 hestafla aðalvél, sjókælitatika fyrir 800 tonn afkældum afla eða 1200 tonn afókældu hráeftti. Útgerðin hefur þegar samið um smíði á öðru skipi í Chile og verðurþað afhent í árslok. Úr flota Haraldar Böðvarssonar hverfur nótaskipið Höfrungur AK-91 settt hefur verið selt til BGB á Dalvík og heitir nú Arnór EA. Guðbergur Rúnarsson verkfrcvðingur hjá Fiskifélagi íslands skrífar Tæknideild Fiskifélags íslands Ný fiskiskip 46 ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.