Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 46

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 46
Óli í Sandgerði AK ^unnudaginn 10. janúar bœttist nýtt nóta- og togveiðiskip í flota kJ Haraldar Böðvarssonar hf., þegar Óli í Sandgerði AK-14 kom til heimahafnar á Akranesi. Skipið var keypt nýtt frá Noregi og er annað nýja stálskipið sein bætist í flota Skagamanna á þessum vetri, því í desember s.l. kom nýsmíðin Stapavík AK upp á Skaga. Óli í Sandgerði er fyrsta nýsmíðaða fiskiskipið sem Haraldur Böðvarsson hf. kaupir í 35 ár, eða síðan Höfrungur III kom nýr til landsitts árið 1964. Hið nýja skip er vel lítbúið til nóta- og flottrollsveiða; tneð 4800 hestafla aðalvél, sjókælitatika fyrir 800 tonn afkældum afla eða 1200 tonn afókældu hráeftti. Útgerðin hefur þegar samið um smíði á öðru skipi í Chile og verðurþað afhent í árslok. Úr flota Haraldar Böðvarssonar hverfur nótaskipið Höfrungur AK-91 settt hefur verið selt til BGB á Dalvík og heitir nú Arnór EA. Guðbergur Rúnarsson verkfrcvðingur hjá Fiskifélagi íslands skrífar Tæknideild Fiskifélags íslands Ný fiskiskip 46 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.