Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 41

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 41
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI yrði að skipin líti vel út en það má gera ótrúlegustu hluti fyrir útlit skipa með hönnun og málningu að vopni," segir Hallgrímur. „Staðreyndin er sú að þorskurinn kemur frekar um borð í vel útlítandi skip," skýtur Gunnar inn í. „Þótt að þekktur útgerðarmaður hafi oft sagt að menn fiski ekki út á málninguna eina saman, þá er staðreynd að betur virðist fiskast á glæsifleyturnar en hin skipin." Verk að vinna hjá vinnslufyrirtækjunum Þeir Hallgrímur og Gunnar eru sam- mála um að sjávarútvegsfyrirtæki séu að verða mun meðvitaðri um að heild- armyndin þarf að vera í lagi og að hægt sé að nota gott útlit skipa og vinnsluhúsa í markaðslegum tilgangi. í nýlegum breytingum hjá Útgerðarfé- lagi Akureyringa var Hallgrímur með í Dcemi wn skip sem Stíll hannaði útlit á. Á efri myndinni er togari þýska fyrirtcekisins MHF fyrir breytingu en eftir breytingu á þeirri neðri. ráðum um skipulag og útlit og hann hefur verið fenginn til að velja efni í innréttingar í skipum og gefa álit á skipulagi innréttinga. Síðast en ekki síst er svo „hönnun" á málningu skipa og dæmi um verkefni á því sviði er floti Samherja, Hraðfrystihúss Eski- fjarðar, nótaskipið Örn KE og fleiri skip. „Að okkar mati er komið að vinnsluhúsunum að huga betur að út- liti og hönnun. Þegar fyrirtæki eru komin út á hlutabréfamarkað og í eign fjöldans þá eru einfaldlega komnar upp á borðið kröfur um að allir þættir séu í topplagi og að viðhorf til fyrir- tækja sé jákvætt. Þá kemur til kasta að- ila eins og okkar. Sjávarútvegurinn er skemmtileg grein að fást við: hún er fjölbreytt, hugsunarhátturinn er að breytast og metnaðurinn sífellt að vaxa. Við ætlum þess vegna að sækja inn á sjávarútvegsmarkaðinn." Hjá Stíl eru fjórir starfsmenn í fullu starfi. tr ( T/r itiy eiHf oy á/iöfii ái/u/eya tiffuuningfu/ rneds/iifid HAFNARHVOLI, TRYGGVAGÖTU, SÍMI 551 5150, FAX 561 5150 DET NORSKE VERITAS AGIR 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.