Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 26

Ægir - 01.02.1999, Blaðsíða 26
Skinney, Þinganes og Borgey renna saman í eitt á Hornafirði: Með 10 þúsund tonna kvóta REVTINGUR Norðmenn og Færeyingar semja Norðmenn og Færeyingar hafa samið um veiðar Færeyinga á Noregsmiðum. Samkvæmt samningnum mega Færeyingar veiða 4.000 tonn af þorski, en máttu á síðasta ári veiða 1.500 tonn. Ýsukvótinn er 600 tonn en var 250 tonn á síðasta ári. Auk þess mega Færeyingar veiða meira af rússneska kvótanum sínum við Noreg. M'eð satneiningu þriggja sjávarútvegsfyrírtœkja á Höfn í Homafirði, þ.e. Skinneyjar, Þinganess og Borgeyjar, verður til eitt af kvótasterkustu útgerðarfyrirtœkjuni landsins. Samanlagt ráða fyrirtœkin yfir 10.000 tonna kvóta. Skinney hf. og Þinganes ehf. á Hornafirði keyptu á dögunum 62% hlutafjár í Borgey hf. á Hornafirði. Seljendur hlutafjárins voru m.a. Kaup- félag Austur-Skaftfellinga og sveitarfé- lagið Hornafjörður. Markmið fyrir- tækjanna þriggja er að sameina öll þrjú félögin í eitt og nýta þannig fyrirsjáanleg samlegðaráhrif, bæði í veiðum og vinnslu. Sameinað fyrirtæki mun ráða yfir um 10 þúsund tonna þorskígildiskvóta og fer þar með í hóp stærstu sjávarútvegsfyrirtækja á landindu. Gangi fyrirætlanir um samrunann eftir mun nýja fyrirtækið hafa yfir að ráða átta skipum. • Yinnuflotgallar: Samfestingur eða jakki og buxur • Gore-Tex® björgunarbúningur * Fóðraðir vatnsheldir kuldagallar * Sjógallar, gúmmíhanskar, beitingarvettlingar, stígvél, vöðlur RB-krókar, girni, blýsökkur, járnsökkur, gúmmídemparar, sigurnaglar, nælur, goggar 1 Sjóstangir, veiðihjól, gervibeitur Vatnagörðum 14 Sími 581 4470 • Fax 581 2935 Netfang: rafbjorg@vortex.is Veiðarfæri 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.