Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1999, Page 26

Ægir - 01.02.1999, Page 26
Skinney, Þinganes og Borgey renna saman í eitt á Hornafirði: Með 10 þúsund tonna kvóta REVTINGUR Norðmenn og Færeyingar semja Norðmenn og Færeyingar hafa samið um veiðar Færeyinga á Noregsmiðum. Samkvæmt samningnum mega Færeyingar veiða 4.000 tonn af þorski, en máttu á síðasta ári veiða 1.500 tonn. Ýsukvótinn er 600 tonn en var 250 tonn á síðasta ári. Auk þess mega Færeyingar veiða meira af rússneska kvótanum sínum við Noreg. M'eð satneiningu þriggja sjávarútvegsfyrírtœkja á Höfn í Homafirði, þ.e. Skinneyjar, Þinganess og Borgeyjar, verður til eitt af kvótasterkustu útgerðarfyrirtœkjuni landsins. Samanlagt ráða fyrirtœkin yfir 10.000 tonna kvóta. Skinney hf. og Þinganes ehf. á Hornafirði keyptu á dögunum 62% hlutafjár í Borgey hf. á Hornafirði. Seljendur hlutafjárins voru m.a. Kaup- félag Austur-Skaftfellinga og sveitarfé- lagið Hornafjörður. Markmið fyrir- tækjanna þriggja er að sameina öll þrjú félögin í eitt og nýta þannig fyrirsjáanleg samlegðaráhrif, bæði í veiðum og vinnslu. Sameinað fyrirtæki mun ráða yfir um 10 þúsund tonna þorskígildiskvóta og fer þar með í hóp stærstu sjávarútvegsfyrirtækja á landindu. Gangi fyrirætlanir um samrunann eftir mun nýja fyrirtækið hafa yfir að ráða átta skipum. • Yinnuflotgallar: Samfestingur eða jakki og buxur • Gore-Tex® björgunarbúningur * Fóðraðir vatnsheldir kuldagallar * Sjógallar, gúmmíhanskar, beitingarvettlingar, stígvél, vöðlur RB-krókar, girni, blýsökkur, járnsökkur, gúmmídemparar, sigurnaglar, nælur, goggar 1 Sjóstangir, veiðihjól, gervibeitur Vatnagörðum 14 Sími 581 4470 • Fax 581 2935 Netfang: rafbjorg@vortex.is Veiðarfæri 26

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.