Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 7
5 lenzka einstæðing; en eftir mikið málaþras og f}'rir ötula framgöngu dr. Rögnvalds afsalaði ríkið sér erfðaréttinum með sérstökum lögum í hendur háskóla vorum. Hingað komið nam erfðafé þetta 19.154 kr. 8 au. Voru kej’pt veðdeildarbréf með 11°/» afföllum fjrrir mestalla fjár- hæðina og er því sjóðurinn þegar orðinn um 21.000 kr. Þegar sjóðurinn er orðinn 25 þús. króna, skal */5 vaxtanna varið til þess að styrkja efnilega háskólanemendur. Þeir einir eru þó styrkhæfir, sem komnir eru úr sveit og hafa ekki nægan fjárkost til að stunda nám við háskólann. Skulu þeir að öðru jöfnu ganga fyrir, sem komnir eru úr átthög- um Jóhanns sáluga, úr Skagafjarðar- eða Húnavatnssýslu. Eg bið yður að votta minningu gefandans, Jóhanns sál. Jónssonar, virðingu vðar og þakklæti með því að standa upp. Þá var það og, einnig að undirlagi dr. Rögnv. Péturssonar, að hingað var á síðasta hausti sendur maður frá Eddjr Foundation, dr. Fagginger-Auer, til fyrirlestrahalds hér við háskólann. Var háskóla vorum sýnd mikil sæmd með þessu, því að það er í fyrsta sinni, sem þessi stofnun sendir erlendum háskóla fyrirlesara. Tilraun þessi tókst ágætlega, því að bæði var fyrirlesarinn hinn glæsilegasti ræðumaður og aðsóknin að fyrirlestrum hans mikii. En tilraunin var gerð til þess að sjá, hvort hér gæti þrifizt enskumælandi kennari. Hefir dr. Rögnvaldur nú um mörg ár borið þá hugmjrnd fyrir brjósti að útvega háskóla vorum einn til tvo kennarastóla, kostaða af erlendu fé, annan í enskum og amerískum bókmenntum, en hinn í samanburðar-trúfræði. Megum vér vera dr. Rögnvaldi stórþakklátir fyrir það, sem hann þegar hefir afrekað í þágu háskóla vors, svo og fjrrir þann sonarhug, sem hann jafnan ber til lands vors og þjóðar. Á umliðnu ári og í sama mund og dr. Auer var hér, gerðist og sá merkilegi hlutur, að hingað kom sendimaður frá Rockefeller Foundation, dr. Gregg, þeirra erinda að líta á þarfir háskólans, en þó sérilagi læknadeildar. Vænt- um vér, að eilthvað golt megi af þessu leiða, en erum á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.