Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 38
36
Ragnar Jónsson (200). 35. Þorsteinn Simonarson (200). 36.
Finnbogi R. Valdimarsson.
II. Skrásettir á háskólaárinu.
37. Agnar Klemens Jónsson, f. í Rvík 13. okt. 1909. For-
eldrar: Klemens Jónsson fyrv. ráðherra og Anna kona hans
L, (f. Scbjöth). Stúdent 1928, eink. 6.89. 38, Gústaf ólafsson, f. í
Stóraskógi 20. júní 1905. Foreldrar: Ólafur Jóhannsson bóndi
og Guðbjörg Þorvarðsdóttir konahans, Stúdent 1928, eink. 5.77.
39. Hilmar Thors, f. í Rvík7. júli 1908. Foreldrar: Thor Jensen
kaupmaður og Margrél Jensen kona hans. Stúdent 1927, eink.
5.19. 40. Hjörtur Halldórsson, f. í Rvík 18. júníl908. Foreldr-
ar: Halldór Júlíusson sýslumaður og Ingibjörg Hjörtsdóttir
kona hans. Stúdent 1928, eink. 4.27. 41. Jóhann G. Möller,
f. á Hvammstanga 28. mai 1907. Foreldrar: Jóhann G. Möller
kaupmaður og Þorbjörg Möller kona hans. Stúdent 1928,
eink. 6.ii. 42. Jón Grímsson, f. á Húsavík i Steingrímsfirði
4. sept. 1896. Foreldrar: Grimur Stefánsson bóndi og Ragn-
heiður Jónsdóttir kona hans. Stúdent 1918, eink. 4.46. 33.
Magnús Þórir Kjartansson, fæddur í Rvik 6. júní 1909. For-
eldrar: Kjartan Konráðsson og Magnþóra Magnúsdóttir.
Stúdent 1928, eink. 4.27. 44. Þórólfur Ólafsson, f. í Rvík 14.
des. 1909. Foreldrar: Ólafur Árnason kaupmaður og Mar-
grét Árnason kona hans. Slúdent 1928, eink 6.75.
Heimspekisdeild.
I. Eldri stúdentar.
1. Finnur Sigmundsson. 2. Kristinn Andrésson. 3. Magnús
Ásgeirsson. 4. ólafur Marteinsson. 5. Guðni Jónsson (800).
6. Gísli Guðmundsson (207). 7. Magnús Finnhogason (300).
8. Bjarni Aðalbjarnarson (300). 9. Bjarni Guðmundsson. 10.
Jóhann Sveinsson. 11. Lárus Blöndal. 12. Þorsteinn Stefánsson.
II. Skrásettir á skólaárinu.
13. Gísli Gíslason, f. í Árbæ á Tjörnesi 18. nóvbr. 1907.