Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 25

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 25
23 1 tilefni af þessu bréíi var rektor og Guðm. Hannessyni próf. falið að leita hófanna við bæjarstjórn um lóð handa háskólanum og bua málið undir næsta fund (1l'/i.). Undirbúningsnefnd þessi fór til borgarstjóra, og taldi hann sennilegt, að háskólinn fengi ókeypis áætlaða lóð við Skóla- vörðutorg, en ólíklegt, að háskólinn fengi ókeypis heitt vatn til upphitunar (*l,/i.). Rektor skýrði frá (8'/s.), að bæjarstjórn hefði verið skrifað um ókeypis lóð undir húsbyggingar háskólans og ókeypis upphitun, en að málinu hefði verið skotið til fasteigna- nefndar. Loks skýrði rektor frá því, á fundi 8. marz, hvernig bæjar- stjórn hefði skilizt við lóðarbeiðni háskólans. Lagði hann fram svofelldan útdrátt úr fundargerðum fasteignanefndar: — »9. Rætt um lóð undir háskóla. Nefndin telur rétt, að Háskólanum verði ætlað svæðið milli Skólavörðutorgs og Barónsstígs fyrir norðan Stúdentagarðinn, og mun það vera ca. einn hektari að stærð, en gerir að svo stöddu ekki til- lögu um afhending landsins«. Þá var málinu skotið til deildanna, svo að þær gætu sagt til þess, hver í sínu lagi, hve mikils húsrúms og marghátt- aðs þær myndu þurfa. Þá er svör voru komin frá deildunum (13. apríl), bætti háskólaráð því við, sem því þótti við þurfa, svo sem her- bergi fyrir háskólaráð, kennarastofu, íbúð fyrir háskólaritara (á 1. eða 2. lofti) og íbúð fyrir umsjónarmann miðstöðvar (i kjallara) og fól síðan rektor að afgreiða málið í hendur kennslumálaráðherra. Var það gert með bréfi, dags. 16. apríl 1929, og áskildi háskólaráðið sér þar að vera með í ráðum um væntanlega teikningu að háskólabyggingunni og allan annan undirbúning. Styrkur til Hamborgarferðar. Á fundi 6. desbr. 1928 skýrði forseti læknadeildar frá, að 9—10 læknadeildar- nemum hafi verið boðið til Hamborgar til mánaðar dval- ar á vegum háskólans þar. Væri þeim ætlað að ganga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.