Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 26

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 26
24 þar á spítala og kynnast ýmsum nýjungum Iæknisfræð- innar. Auk þessa er boðið einum kennara læknadeildar sem foringja fararinnar. Fór forseti fram á 200 kr. styrk handa hverjum stúdent í farareyri og allt að 1500 kr. fyrir kennarann. Tillaga kom fram um það, að verja 1 kandídata- styrk, er falla myndi til læknadeildar — 2000 kr. — til þess að styrkja þessa stúdenta til fararinnar og var hún sam- þykkt. Enn fremur var samþykkt að veita 1500 kr. af óviss- um útgjöldum þessa árs og næsta til utanfarar kennarans. Boð til Kielar. Þá var á fundi 15. desbr. lagt fram bréf frá forsætisráðherra, dags. 11. desbr., ásamt afriti af bréfi frá Dr. h. c. Dr. Schifferer um vísinda- og listavikuna í Kiel á komanda sumri. Málinu hafði verið skotið til háskóla- deildanna, en heimspekideild ein bent á mann til fararinnar, próf. Ágúst H. Bjarnason, og samþykkti háskólaráð að fela honum förina. Ferðastyrkur stúdenta til Kielarmótsins. Formaður Iþróttafélags stúdenta sótti í bréfi, dags. 14. febr., um 1000 kr. styrk fyrir 10 manna sveit, sem ætlar að sýna íslenzka glímu á fyrirhuguðu móti í Kiel. Yar samþykkt á fundi 2. apr. að veita þeim þessar 1000 af óvissum útgjöldum Sáttmálasjóðs. Stúdentaskifti við Þýzkaland. Á fundi 8. marz las rektor bréf frá Níels P. Dungal dócent, dags. 26. febr., þar sem farið er fram á, að háskólaráðið kjósi 3 menn í nefnd, helzt háskólakennara, til þess að annast stúdentaskifti við þýzka- land. Tilnefndir voru af háskólaráðsins hálfu þeir dr. Alex. Jóhannesson og dócent Níels P. Dungal, en stúdentaráð til- nefni þriðja mann. Stúdentaskifti við háskólann í Leeds. Á fundi 2. apríl skýrði próf. Sigurður Nordal frá, að háskólinn í Leeds á Englandi byðist til að taka við íslenzkum stúdentum til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.