Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 15
13 um inntöku í gagnfræðaskólann 44 nemendur, eða alls 100 manns. Sést bezt á þessu, að Menntaskólinn, hvernig sem á það mál er annars litið, getur ekki tekið við öllum þeim sæg nemenda, sem hér þarfnasl framhaldsmenntunar, og auðvitað hlýtur að vaxa ár frá ári, eftir því sem íbúum bæjarins fjölgar. Þau bin önnur ráð, sem háskólanefndin sá til þess að takmarka stúdentaviðkomuna eða öllu heldur draga úr að- streyminu að embættadeildum háskólans, voru fjögur talsins: 1., að takmarka sjálfa stúdentatöluna. Þessu úrræði hafnaði nefndin þegar af því, að henni virtist það vera brot á almennum mannréttindum. Ef menn á annað borð væru færir um að Ijúka stúdentsprófi, væri ekki rétt að meina þeim það, hvort sem um fleiri eða færri væri að ræða. 2., að þyngja námið í háskólanum og lengja námstímann. Sú leið þólti ómannúðleg; enda mun það álit flestra háskólakennara, að námið sé orðið full- þungt í flestum deildum háskólans og námstíminn nógu langur, þegar litið er til kjara þeirra, sem stú- dentar nú almennt eiga við að búa eða eiga í vænd- um, er þeir hafa lokið embættisprófi. 3., að takmarka tölu þeirra stúdenta, er hver deild tæki á móti árlega. Sú leið þótti fær, þar sem það er heimilað í háskólalögunum að fjölga bæði námsgreinum og prófum án þess að leitað sé sam- þykkis stjórnarvalda. Yrði þá að sjálfsögðu farið eftir stúdentsprófi hvers eins, en að öðru leyti reynt að velja úr nemendum með skriflegu prófi innan hverrar deildar eftir skemmri eða lengri reynslutíma og á þann hátt, sem hver deild fyrir sig kynni að ákveða. 4. Fjórða og síðasta leiðin þótti þó vænlegust, en hún var sú, að stofna til nýrra hagnýtra kennslu- greina við háskólann og stuttra námsskeiða, er tækju svo sem 1 ár, t. d. verzlunarnáms- skeiðs, kennaranámsskeiðs o. fl. Mundi þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.