Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 21
19 í guðfræðideild.......... 13 - læknadeild ............. 4 - lagadeild............... 3 - heimspekideild........ 2 eða alls ... 22 kandidatar Nú hafa innritazt 15 stúdentar á móts við 38 í fyrra og sýnir það, að yngstu stúdentarnir hafa tekið þó nokkurt til- lit til þess, sem sagt hefir verið og ritað um hið geigvænlega aðstreymi að embættadeildum háskólans. Tala þeirra, sem nú hafa látið innritast, samsvarar sem næst þeirri tölu, sem reiknað var út, að landið þarfnaðist árlega til þess, að há- skólinn gæti fullnægt kröfum þjóðfélagsins; en ekki er ólík- legt, að allmargir séu enn óskráðir og hallast þá enn á þá sveifina, sem siður skyldi. Ég óska yður, ungu stúdentar, sem nú gerizt háskólaborg- arar, hjartanlega velkomna í hópinn og bið yður að örvænta ekki um afkomu yðar síðar meir. Verið þess fullvissir, að því betur og kappsamlegar sem þér stundið námið, því ör- uggari og farsælli verður framtíð yðar. Duglegum, vel gefn- um og vel innrættum mönnum er hvergi ofaukið, og ef þér frá upphafi hafið það i huga, getið þér öruggir lagt út í tví- sýnu þá, sem nú kann að vera á um framtíð yðar. Með þessum ummælum óska ég yður hjartanlega velkomna. III. Gerðir háskólaráðs. Skrá yfir gerðir háskólaráðs. Samþykkt var á fyrsta fundi hins nýja háskólaráðs, þ. 28. septbr. 1928, að fela rektor að láta gera skrá yfir allar gerðir háskólaráðs frá upphafi, nafnaskrá og efnisskrá, gegn hæfilegri þóknun, og fól rektor þegar ritara háskólaráðs, próf. theol. Magnúsi Jónssyni, að framkvæma verkið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.